66 – Fræðslunefnd

admin

Mánudaginn 28. júní 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson formaður Lilja Björg Ágústsdóttir Svanhildur Björk Svansdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Finnbogi Leifsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Hlutverk fræðslunefndar Handbók fræðslunefndar lögð fram og farið yfir helstu hlutverk nefndarinnar. Ákveðið að fastur fundartími nefndarinnar verði síðasta þriðjudag í

64 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, miðvikudaginn 23. júní kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson varafulltrúi: Hulda Hrönn Sigurðardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og

157 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Mánudaginn 21. júní 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Bjarki Þorsteinsson Ingibjörg Daníelsdóttir Finnbogi Leifsson Áheyrnarfulltrúi: Geirlaug Jóhannsdóttir Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlögð fundargerð frá verkefnisstjórn um sameiningu Varmalandsskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar frá 09. júní 2010. 2. Ráðningarsamningur sveitarstjóra Framlögð voru drög að ráðningarsamningi við sveitarstjóra. 3.

63 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, mánudaginn 14. júní kom nýkjörin sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Dagbjartur I. Arilíusson Jónína Erna Arnardóttir Ragnar Frank Kristjánsson Ingibjörg Daníelsdóttir Sigríður G. Bjarnadóttir Finnbogi Leifsson Geirlaug Jóhannsdóttir Jóhannes F. Stefánsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Finnbogi Leifsson setti fund og stjórnaði honum meðan 1. og 2. liður

8 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

Fundur fjallskilanefndar Oddstaðaréttar haldinn á Hóli 11. júní 2010   Mættir: Ólafur Jóhannesson Sigurður Jakobsson Árni Ingvarsson   Fundarefni: Ósk Dagbjartar og Þórdísar á Hrísum um framlegningu leyfis til upprekstrar fjár á afrétt Andkílinga og Lunddæla sumarið 2010. Ákveðið að mæla með því við sveitarstjórn að það verði leyft, með sömu skilmálum og í fyrra.   Ákveðið að heimila upprekstur fjár frá 15. júní, að því tilskyldu að búið verði

5 – Húsnefnd Brúnar

admin

Stjórnarfundur í Brúnarnefnd, haldinn föstudaginn 11. júní 2010 kl 13.15.   Mættir: Pétur Davíðsson, Guðrún Ólafsdóttir. Sveinbjörn Eyjólfsson var í símasambandi. PD ritar fundargerð   Fundargerð síðasta fundar samþykkt Framlagður undirritaður samningur við Danshóp Evu Karenar. Gildir hann til 11. september 2011 Rekstur ársins 2009. Reksturinn kom vel út, notkun hússins jókst umtalsvert og var niðurstaðan vel innan áætlunar. Viðhald er að vísu lítið. Fjárhagsáætlun 2010 Gjaldskrá. Formaður sagði frá

62 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, fimmtudaginn 10. júní kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Sveinbjörn Eyjólfsson varafulltrúi: Jónína Erna Arnardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi tekið

13 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

13. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 9. júní 2010 og hófst hann kl.21:45. Mættir voru: Kristján Axelsson Ólafur Guðmundsson Egill Kristinsson Þórir Finnsson   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá. 1. Fyrst var rætt bréf varðandi Krók í Norðurárdaldags.18.02.2010. Þetta bréf er frá lögfræðiskrifstofunni Lögmenn Hafnarfirði þar sem tilkynnt er bann við upprekstri sauðfjár og beit sauðfjár á jörðinni Króki í Norðurárdal framan

156 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 2. júní 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlögð tillaga dómnefndar að nafni fyrir sameinaðan grunnskóla í Borgarbyggð utan Borgarness. Vísað til sveitarstjórnar. Framlögð tillaga að breyttu skóladagatali við Varmalandsskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar. Byggðarráð samþykkti tillöguna.

68 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   68. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 1. júní 2010 kl. 08:15. Mætt voru: Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Kolbeinn Magnússon, Karvel L Karvelsson, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Áshóll, Sumarhús  (00.0600-01) Mál nr. BN100096 240943-3609 Þorfinnur Júlíusson, Fossvogsbrún 2, 200 Kópavogur   Sótt er um leyfi til að