42 – Félagsmálanefnd

admin

42. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 26. maí, 2010, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir.   Auk þess sátu fundinn Halldór Gunnarsson félagsráðgjafi og Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.         1. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðikostnaðar. Samþykkt sjá trúnaðarbók. 2. Umsókn um stuðning v. fatlaðs barns Samþykkt sjá trúnaðarbók. 3. Umsókn um fjárhagsasðtoð vegna ferðakostnaðar.

155 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 26. maí 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlögð fundargerð verkefnastjórnar um sameiningu Varmalandsskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar frá 20. maí 2010. Sveitarstjóri kynnti drög að fjárhagsáætlun sameinaðs skóla. 2. Erindi frá Loftorku í Borgarnesi ehf. Framlagt

61 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, þriðjudaginn 25. maí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 12:00 í Dvalarheimili aldraðra að Borgarbraut 65a í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson varafulltrúi: Jónína Erna Arnardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Sveinbjörn Eyjólfsson, fyrsti varaforseti, setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár

31 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 31. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 19. maí 2010 kl.16:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       1. Stjórnsýslukæra. Lagður fram úrskurður Umhverfisráðuneytisins frá 10. maí 2010 undirritaður af Steinunni Ingólfsdóttur og Svandísi Svavarsdóttur vegna stjórnsýslukæru sem umsjónarnefnd Einkunna sendi til Umhverfisráðuneytisins 31. ágúst

154 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 19. maí 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlagðar fundargerðir verkefnastjórnar um sameiningu Varmalandsskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar frá 14. apríl og 11. maí 2010. 2. DAB Rætt um fyrirhugaða uppbyggingu á hjúkrunarheimili við Dvalarheimili aldraðra í

60 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, föstudaginn 14. maí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi tekið fyrir:  

65 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 65. fundar fræðslunefndar Miðvikudaginn 05. maí 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Torfi Jóhannesson formaður, Finnbogi Leifsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Rósa Marinósdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.   Á fundinn mætti Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Mötuneyti Rætt um rekstur mötuneyta í grunnskólum. Vísað til fjárhagsáætlunargerðar 2011.   2.

153 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 5. maí 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Rætt um breytingar á kennslukvótum við leik- og grunnskóla í Borgarbyggð. Jafnframt farið yfir stöðu mála varðandi sameiningu Varmalandsskóla og Grunnskóla Borgarfjarðar. Í gangi er samkeppni um nafn

30 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 30. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 4. maí 2010 kl.13:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir sem ritaði funargerð     Stjórnsýslukæra – Undirbúningur fyrir fund með umhverfisráðherra næstkomandi fimmtudag 6. maí.   Framlögð öll gögn sem málið varðar auk lista yfir þau skjöl sem

67 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

    Fundargerð   67. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 4. maí 2010 kl. 08:15. Mætt voru: Bjarni Kr Þorsteinsson, Jökull Helgason forst.m. framkv, Kolbeinn Magnússon, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Baldur S. Tómasson byggingarf, Karvel L Karvelsson og Sigríður Bjarnadóttir   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Akraland 193574, Gestahús/geymsla  (10.0000-40) Mál nr. BN100059 230456-5699 Oddný Þorsteinsdóttir, Glaðheimum 4, 104 Reykjavík