41 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 41. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. apríl, 2010, kl. 16:00, að Borgarbraut 14. Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Haukur Júlíusson og Svava Kristjánsdóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.       Dagskrá:   1. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna náms. Synjað sjá trúnaðarbók.   2. Lögð fram samantekt um afgreiðslur starfsmanna frá síðasta fundi.       Fundi slitið 16:50

152 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. apríl 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Skólamál Framlögð bréf til íbúasamtakanna á Hvanneyri vegna Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri og til foreldrafélags leikskólans á Varmalandi. Byggðarráð gerði breytingar á bréfunum og samþykkti þau þannig. Jafnframt rætt

29 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 29. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 27. apríl 2010 kl.16:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Stjórnsýslukæra. Staða mála kynnt. Formanni falið að hafa enn og aftur samband við ritara umhverfisráðherra til að óska eftir fundi með Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra. Vatnslögn vegna salernisaðstöðu í Einkunnum. Formanni falið

151 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 21. apríl 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsókn um lækkun fasteignaskatts Framlagt erindi frá félagsmálastjóra um niðurfellingu á fasteignaskatti hjá eldri borgara. Samþykkt að verða við erindinu. 2. DAB Rætt um skuldbindingar Borgarbyggðar vegna viðbyggingar við

59 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2010, fimmtudaginn 15. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn velkomna. Gengið var til dagskrár og eftirfarandi tekið fyrir.  

64 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 64. fundar fræðslunefndar Miðvikudaginn 07. apríl 2010 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Torfi Jóhannesson formaður Finnbogi Leifsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Guðbjörg Sigurðardóttir varamaður Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.   Á fundinn mætti Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Endurskoðun á kennslukvótum fyrir leik- og grunnskóla Á fundinn kom Linda Björk

150 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 7. apríl 2010 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúi: Þór Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Röftum, bifhjólafélagi Borgarfjarðar Framlagt erindi frá Röftum, bifhjólafélagi Borgarfjarðar þar sem óskað er eftir heimild til að vera með mótorcross-sýningu á sandeyrunum fyrir neðan Menntaskóla Borgarfjarðar.

66 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   66. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 6. apríl 2010 kl. 08:15. Mætt voru: Karvel L Karvelsson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Kolbeinn Magnússon, Bjarni Kr Þorsteinsson, Jökull Helgason forst.m. framkv og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Ásendi 3, Geymsla  (04.1000-30) Mál nr. BN100036 170154-3639 Svanhildur K Kristjánsdóttir, Jörundarholti 101, 300 Akranes   Sótt er um