139 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 23. desember 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2010. Framlagt minnisblað sveitarstjóra frá fundi með Jöfnunarsjóði sveitarfélaga. Framlögð tillaga að fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands fyrir árið 2010. Byggðarráð samþykkti

10 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

F U N D A R G E R Ð: 10 . fundur afréttarnefndar Hraunhrepps : Miðvikudaginn 16. Desember 2009 , var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl.20.30. Mættir voru aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Guðjón Gíslason Formaður Finnbogi Leifsson setti fund og stjórnaði honum . Eftirfarandi var tekið fyrir : 1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2010 . Samin var eftirfarandi fjárhagsáætlun : Tekjur (í þús.) Fjallskilagjöld

54 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 17. desember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 18:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og bauð fundarmenn og gesti velkomna. Samþykkt var að breyta röð dagskrárliða á

53 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, mánudaginn 14. desember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Páll S. Brynjarsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Lánasamningur við Lánasjóð Sveitarfélaga Framlagður

12 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

12. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 10. desember 2009 og hófst hann kl. 21:30. Mættir voru: Kristján F. Axelsson Ólafur Guðmundsson Egill J. Kristinsson Þórir Finnsson   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   Kostnaðaráætlun 2010. Niðurstöður á tekju- og gjaldalið eru 4.665.000,- Kostnaðaráætlun fylgir sundurliðuð á sér blaði.   Eftirfarandi tillaga var samþykkt: Að gefnu tilefni gerir Afréttarnefnd Þverárréttar athugasemd við að

60 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 60. fundar fræðslunefndar Miðvikudaginn 9. desember 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar:Þór Þorsteinsson formaður, Karvel Karvelsson, Finnbogi Leifsson, Elfa Hauksdóttir, Rósa Marinósdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir     Formaður setti fund. Fræðslustjóri skrifaði fundargerð.   Á fundinn mættu: Pétur Davíðsson frá Skorradalshreppi, Kolfinna Njálsdóttir, Ásgerður Ólafsdóttir, Ása Erlingsdóttir frá grunnskólunum, Guðbjörg Hjaltadóttir, Sjöfn Vilhjálmsdóttir og Valdís Magnúsdóttir frá leikskólunum,

138 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 9. desember 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2010. – gjaldskrár – rekstraráætlun málaflokka – viðhaldsáætlun eignarsjóðs – framkvæmdaáætlun 2. Unglingalandsmót Á fundinn mættu Friðrik Aspelund, Guðmundur Sigurðsson,

63 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   63. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 8. desember 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Kolbeinn Magnússon, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Arnarklettur 14, Garðhús  (02.8301-40) Mál nr. BN090213 150658-3229 Sigurður E Kristjánsson, Arnarkletti 14, 310 Borgarnes   Sótt er

137 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 2. desember 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2010. Á fundinn mættu Ásthildur Magnúsdóttir til viðræðna um fjárhagsáætlun fræðslumála og Jökull Helgason til viðræðna um málaflokka er heyra

52 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 26. nóvember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2009 Framlögð var tillaga