36 – Félagsmálanefnd

admin

36. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. október, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Haukur Júlíusson, Jónína Heiðarsdóttir, Eygló Egilsdóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.     1. Lögð fram drög að fjárhagsáætlun. Félagsmálanefnd leggur til að gjaldskrár verði hækkaðar þannig: Gjald fyrir heimilishjálp hækki um 70 kr. á klukkustund en tekjuviðmið verði óbreytt. Matarbakkar hækki um

133 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. október 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2010. M.a. var rætt um gjaldskrár, innri leigu, framlög til félaga og framkvæmdir. 2. Skólamál Rætt um íbúafundi og kynningu

132 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 21. október 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2010. 2. Skólamál Framlögð skýrsla vinnuhóps um skólamál, en í skýrslunni er bent á ýmsar leiðir varðandi hagræðingu í málaflokknum.

49 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 15. október kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson Sveinbjörn Eyjólfsson Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti kom á fundinn þegar verið var að ræða fundargerð frá 131. fundi byggðarráðs. 1. varaforseti setti

58 – Fræðslunefnd

admin

Miðvikudaginn 7. október 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Þór Þorsteinsson, formaður Karvel Karvelsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Aðrir:Fulltrúi Skorradalshrepps Pétur Davíðsson sat fundinn undir liðum 1 – 7. Fulltrúar grunnskólans Ásgerður Ólafsdóttir skólastjóri Grunnskóla Borgarfjarðar, Kolfinna Njálsdóttir úr Grsk.í Borgarnesi, Ása Erlingsdóttir frá Varmalandsskóla sátu fundinn undir liðum 1 –

131 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 07. október 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um fjárhagsáætlun Borgarbyggðar fyrir árið 2010. Samþykkt að fara í heimsóknir stofnanir miðvikudaginn 14. október. 2. Skólamál Rætt um skólamál. 3. Sorpmál Á fundinn mættu Jökull Helgason forstöðumaður framkvæmdasviðs

61 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

    Fundargerð   61. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 6. október 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Jóhannes Freyr Stefánsson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Kolbeinn Magnússon, Sigríður Bjarnadóttir, Magnús Guðjónsson, Jökull Helgason forst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Ásgarður 134374, Kálfafjós  (00.0120-00) Mál nr. BN090160 040960-2879 Magnús Þór Eggertsson, Ásgarði, 320 Reykholt   Sótt

35 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 35. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 30. september, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14. Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Haukur Júlíusson, Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir, Jónína Heiðarsdóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.     1. Væntanlegur flutningur á málefnum aldraðra og fatlaðra til sveitarfélaganna. Bókun byggðaráðs frá 23. sept. sl. um flutning málefna fatlaðra.   Nefndin samþykkir að skipa starfshóp til að taka