130 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 30. september 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um skiptingu tekna á málaflokka og fyrirhugaðar fjárfestingar á árinu 2010. Skiptingin var samþykkt og verður kynnt fyrir forstöðumönnum til frekari úrvinnslu. 2. Skólamál Á

129 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 23. september 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2010 Rætt um skiptingu tekna á málaflokka og fyrirhugaðar fjárfestingar á árinu 2010. 2. Netþjónabú Framlögð endurskoðuð drög að viljayfirlýsingu við Greenstone um uppbyggingu netþjónabús í Borgarbyggð.

57 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 57. fundar fræðslunefndar Miðvikudaginn 16. september 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Þór Þorsteinsson, formaður Karvel Karvelsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Varafulltrúi: Guðbjörg S. Sigurðardóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir   Aðrir:Fulltrúi Skorradalshrepps Pétur Davíðsson Fulltrúi leikskólastjóra Valdís Magnúsdóttir frá Andabæ Fulltrúar starfsm.leikskóla Sjöfn Vilhelmsdóttir frá Hnoðrabóli og Guðbjörg Hjaltadóttir frá Klettaborg sátu fundinn undir liðum 3 til

128 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Þriðjudaginn 15. september 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 20:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stofnun lóðar Framlagt erindi dagsett 04.09. 2009 frá Magnúsi Magnússyni þar sem óskað er eftir að stofna 5000 fm. lóð í landi Birkihlíðar í Reykholtsdal. Samþykkt að heimila að

48 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 10. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson varafulltrúar: Bergur Þorgeirsson Jónína Erna Arnardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 13.08. ( 46

127 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 2. september 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Syðri Hraundalur Framlagt minnisblað frá framkvæmdasviði vegna mögulegra breytinga á deiliskipulagi í Syðri – Hraundal. Samþykkt að Borgarbyggð fari ekki í frekari skipulagsvinnu í Syðri-Hraundal. 2. Aðalfundarboð Framlagt fundarboð

60 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

    Fundargerð   60. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 1. september 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Kolbeinn Magnússon, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Álftárbakki 135909, Bílskúr  (00.0100-00) Mál nr. BN090145 040153-3069 Arilíus Dagbjartur Sigurðsson   , Alftárbakka, 311 Borgarnes