7 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fimmtudaginn 27. ágúst 2009 kl. 20.30 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman á Heggstöðum Mættir voru Albert Guðmundsson, Ásbjörn Pálsson og Sigurður Hallbjörnsson.   1. Niðurjöfnun fjallskila. Á forðagæsluskýrslu eru 5892 vetrafóðraðar kindur lagt er á 5756 vetrafóðraðar kindur ekki er lagt á þá sem eiga 50 eða færri og ellilífeyrisþega. 49 dagsverk voru lögð á 117 kindur í dagsverkinu dagsverkið er metið á 8000 kr. og skulu menn greiða það í

34 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 34. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar var haldinn miðvikudaginn 26. ágúst, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Eygló Egilsdóttir,(varamaður ).     Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.       1. Þróunaráætlun félagsþjónustu fyrir 2010. Félagsmálanefnd leggur enn til að keyptar verði 2 félagslegar leiguíbúðir fyrir aldraða í Ánahlíð eða Borgarbraut 65a Þá leggur félagsmálanefnd áherslu á að félagsþjónusta verði

6 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar Fundur haldinn í Stóra Ási 26. ágúst 2009 kl. 20:00         Mættir nefndarmenn, Kolbeinn Magnússon, Ármann Bjarnason og Jón Eyjólfsson sem ritaði fundargerð.   Álagning fjallskila   Ákveðið að dagsverkamat leita verði óbreytt frá fyrra ári, 7.000 kr. Einnig fjárgjöld og fæðiskostnaður. Fjárgjöld verði kr. 300 pr. kind og fæðiskostnaður pr. dag verði kr. 2.500. Leitum og öðrum störfum raðað niður og fylgir álagningarseðill fundargerð

126 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 26. ágúst 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi vegna sumarhúsalóða Framlagt erindi frá Bárði Sveinbjörnssyni vegna lóða undir sumarhús í landi Syðri-Hraundals. Samþykkt að óska eftir umsögn framkvæmdasviðs um deiliskipulag í Syðri-Hraundal. 2. Almenningssamgöngur Rætt um

7 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

7. Fundur fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar haldinn á Varmalæk 25. ágúst 2009.           Mættir : Ólafur Jóhannesson Sigvaldi Jónsson Sigurður Jakobsson Árni Ingvarsson   Niðurjöfnun fjallskila : Jarðargjöld sem fyrr 1,4% af fasteignamati kr. 852.488.- Gjald á kind kr. 210.- Álögð fjallskil kr. 1.754.858.- , þar af greiðsla í peningum kr. 1.208.806.- Akstur Ólafur Jóhannesson 42 km. Árni Ingvarsson Sigurður Jakobsson Ólafur Jóhannesson Sigvaldi Jónsson      

8 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur í afréttarnefnd Álftarneshrepps 25. ágúst 2009       Aðalmál fundarins niðurröðun fjallskila fundur settur kl 13:30 . Allir nefndarmenn mættir.   Til fjallskila eru 1991 sem er fjölgun um 83 kindur frá árinu áður. Dagsverkið er metið á 7000.kr. eins og síðasta ár. Ráðskona verður í fyrstu leit eins og venjulega , fæðið er kr. 4500.kr. á mann, sem er hækkun um 500.kr. frá síðasta ári og verður

47 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, mánudaginn 24. ágúst kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Þ. Embla Guðmundsdóttir Haukur Júlíusson varafulltrúi: Jónína E. Arnardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson     Fundargerð ritaði Linda Björk Pálsdóttir.   Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:     1.

11 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

11. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 20. ágúst 2009 og hófst hann kl. 13:30.   Mættir voru : Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill J. Kristinsson og Þórir Finnsson. Einnig mætti Sindri Sigurgeirsson með tölvuna, svo álagning fjallskila varð leikur einn.   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   1. Formaður sagði frá fundi í Fjallskilanefnd Borgarbyggðar sem haldinn var 14. ágúst s.l. þar

125 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 19. ágúst 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Framkvæmdaleyfi Framlagt erindi frá Viktori Sigurbjörnssyni f.h. Borgarverks ehf. um heimild til að hefja framkvæmdir við námu í landi Hamars í Borgarbyggð. Byggðarráð heimilar framkvæmdir að höfðu samráði

9 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

9.fundur afréttarnefndar Hraunhrepps   Mánudaginn 17.ágúst 2009, var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 20:30.   Mættir voru, aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Guðjón Gíslason   Formaður Finnbogi Leifsson setti fund. Eftirfarandi var tekið fyrir:   Niðurjöfnun fjallskila: Jafnað var niður fjallskilum á fjáreigendur sem eru 16, í hlutfalli við fjáreign hvers og eins. Til fjallskila koma 2.519 kindur, sem er fjölgun um 44 frá s.l.