33 – Félagsmálanefnd

admin

33. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar var haldinn miðvikudaginn 22. júlí, 2009, kl. 15:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Þórvör Embla Guðmundsdóttir, Kristín Valgarðsdóttir, Haukur Júlíusson.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   Eiríkur Ólafsson staðgengill sveitarstjóra sat fundinn í byrjun.     1. Eiríkur Ólafsson staðgengill sveitarstjóra setti fundinn og stýrði kosningu formanns og varaformanns. Í embætti formanns var stungið upp

122 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 22. júlí 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Varafulltrúar: Jenný Lind Egilsdóttir Torfi Jóhannesson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Atvinnumál Á fundinn mættu Inga Lilja Sigurðardóttir og Friðrik Arilíusson til að ræða atvinnumál. Forstöðumanni framkvæmdasviðs falið að vinna að málinu. 2. Ályktun um refa- og minkaveiðar Framlagt bréf Búnaðarsamtaka Vesturlands

121 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 8. júlí 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf Samkeppniseftirlitsins Framlagt bréf Samkeppniseftirlitsins dags. 30.06.’09 þar sem tilkynnt er um ákvörðun Samkeppniseftirlitsins varðandi kröfu um fjárhagslegan aðskilnað Borgarbyggðar á rekstri tjaldsvæða. Niðurstaðan er sú að ekki eru lagaskilyrði til íhlutunar

58 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   58. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 7. júlí 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Kolbeinn Magnússon, Jóhannes Freyr Stefánsson, Jökull Helgason forst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Ánabrekkuland  Selás 134994, Geymsla  (00.0101-01) Mál nr. BN090136 100356-2369 Fjóla Björgvinsdóttir, Lindarbergi 100, 221 Hafnarfjörður   Sótt er um leyfi

120 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 1. júlí 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Menntaborg ehf. Rætt um stöðu Menntaborgar ehf. 2. Lóðir undir akstursíþróttir við Vallarás og Vesturás Framlögð tillaga frá framkvæmdsviði um úthlutun lóða til Hlauparans ehf. undir akstursíþróttasvæði. Samþykkt