45 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 25. júní kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Torfi Jóhannesson varafulltrúi: Ingibjörg Daníelsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Linda Björk Pálsdóttir. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 11.06. ( 44

119 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 24. júní 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson, Finnbogi Rögnvaldsson og Björn Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fasteignamat fyrir árið 2010 Framlagt bréf frá Fasteignaskrá Íslands dagsett 19.06. 2009 um fasteignamat fyrir árið 2010. Jafnframt er framlagt heildarmat fyrir sveitarfélög fyrir árið 2010.

55 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 55. fræðslunefndarfundur Þriðjudaginn 16. júní 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Karvel Karvelsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Fjárhagsáætlun 2010. Rætt um gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010. Fræðslunefnd beinir því til Byggðaráðs að myndaður verði vinnuhópur hið fyrsta sem skoði rekstur skólakerfisins með það að markmiði að

118 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

FUNDARGERÐ 118. byggðarráðsfundur Þriðjudaginn 16. júní 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 7:30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs. Sveinbjörn Eyjólfsson kosinn formaður byggðarráðs og Finnbogi Rögnvaldsson kosinn varaformaður byggðarráðs. 2. Frumvarp til

10 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

10. fundur Afréttarnefndar Þverárréttar var haldinn í Bakkakoti 15. júní 2009 og hófst hann kl. 21:15.   Mættir voru : Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill J. Kristinsson og Þórir Finnsson. Einnig mætti Björg Gunnarsdóttir frá Umhverfis- og landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar en hún er starfsmaður nefndarinnar.   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   1. Fundargerð fjallskilanefndar Borgarbyggðar frá 4. júní 2009. Kristján fór yfir alla liði

44 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 11. júní kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Haukur Júlíusson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Kristján Magnússon sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og leitaði í upphafi eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá að taka fyrir sem

117 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 3. júní 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá rekstrarfélagi reiðahallarinnar Framlagt erindi frá Inga Tryggvasyni formanni rekstrarfélags Reiðhallarinnar Vindási þar sem hann óskar eftir aðkomu sveitarfélagsins að rekstri hallarinnar. Vísað til tómstundanefndar. 2. Erindi

57 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

57. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 2. júní 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Magnús Guðjónsson, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgasonforst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Arnarflöt 11, Skjólveggur  (02.5701-10) Mál nr. BN090105 220366-2199 Ulla R Pedersen, Arnarflöt 11, 311 Borgarnes   Sótt er um leyfi til