33 – Tómstundanefnd

admin

Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 28. maí 2009 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Kristmar Ólafsson Ásdís Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson     Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Starfsdagur í íþróttamiðstöð Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fór yfir sumarstarfið og sagði frá starfsdegi í íþróttamiðstöð, hæfnisprófi og skyndihjálparnámskeiði og viðgerðum sem farið hafa fram síðustu daga í íþróttamiðstöðinni Borgarnesi.

32 – Félagsmálanefnd

admin

32. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 27. maí, 2009, kl. 17:00 að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir og Eygló Egilsdóttir ( varamaður )   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir sem ritaði fundargerð.     1. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna tannviðgerða. Samþykkt. sjá trúnaðarbók.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiaðstoðar. Samþykkt. sjá trúnaðarbók.   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðiaðstoðar. Samþykkt. sjá trúnaðarbók.  

116 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 27. maí 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Undanþága frá aðalskipulagsskyldu Framlagt bréf frá umhverfisráðuneytinu þar sem Borgarbyggð er veitt undanþága frá aðalskipulagsskyldu þar sem aðstæður knýja ekki á gerð aðalskipulags. Undanþágan gildir til 31. desember

26 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 26. maí 2009 kl.17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     Framkvæmdir og staða verkefna. a) Álatjörn. Borgarverk áætlar að ljúka verkefninu um mánaðamótin maí og júní 2009. b) Útsýnisskífa. Borgarverk hefur verið fengið til að staðfesta hæðarmælingu á drögum að skífunni. c)

115 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Fimmtudaginn 20. maí 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf Péturs Geirssonar Framlagt bréf dagsett 11. maí 2009 frá Pétri Geirssyni vegna nýrrar veglínu þjóðvegar 1 um Borgarnes, sem kynnt er í tillögu að aðalskipulagi fyrir Borgarbyggð.

2 – Ungmennaráð Borgarbyggðar

admin

2 – Ungmennaráð Borgarbyggðar, Formannskjör, Mímir ungmennahús, Heimavist í MB, Atvinnumál , Tengiliðir við nemendafélög í grunnskólum.

43 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 14. maí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Haukur Júlíusson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og leitaði í upphafi eftir afbrigðum frá boðari dagskrá að taka fyrir fundargerð fræðslunefndar

31 – Menningarnefnd

admin

31. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar – 13. maí 2009 kl. 15:15 í Safnahúsi. Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Unnsteinn Elíasson, Þorvaldur Jónsson og Embla Guðmundsdóttir. Einnig sat fundinn starfsmaður nefndarinnar, Guðrún Jónsdóttir, sem skrifaði fundargerð, og eftirtaldir starfsmenn Safnahúss sátu fundinn undir 1. og 7. lið: Jóhanna Skúladóttir, Sigrún Elíasdóttir og Sævar Ingi Jónsson.   Dagskrá 1. Málefni Safnahúss a) Framlagðar fundargerðir starfsmannafunda 56. fundar frá 17. mars. 2009 57.

54 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 54. fræðslunefndarfundur Þriðjudaginn 12. maí 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Karvel Karvelsson Aðrir: Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps 17:00 – 17:30. Undir fyrsta liðnum sátu Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúi starfsmanna á leikskólum og Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri fulltrúi skólastjóra leikskóla. Margrét Helga Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi fulltrúi foreldrafélaga boðaði forföll.   17.30

114 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 6. maí 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fundarboð Framlagt fundarboð á aðalfund Faxaflóahafna sf. sem fram fer í Sjóminjasafninu í Reykjavík 20. maí n.k. Jafnframt greindi sveitarstjóri frá fyrirhuguðum stjórnarfundi Faxaflóahafna sem fram fer í