32 – Tómstundanefnd

admin

Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 30. apríl 2009 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Kristmar Ólafsson Ari Björnsson Guðmundur Sigurðsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Styrkir til íþrótta,- æskulýðs- og tómstundamála í Borgarbyggð 2009   Alls bárust 14 fullgildar umsóknir til tómstundanefndar sem fór vandlega yfir gögn sem þeim fylgdu. Tómstundanefnd mælir með eftirfarandi úthlutun

42 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 30. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 14:00 á skrifstofu Borgarbyggðar í Litla-Hvammi í Reykholti.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Haukur Júlíusson Þór Þorsteinsson Finnbogi Leifsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga. Svohljóðandi tillaga var lögð fram: “Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkir hér með að taka

20 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

FUNDARGERÐ 20. fundar atvinnu- og markaðsnefndar Miðvikudaginn 29. apríl 2009 kom atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Þór Þorsteinsson Geirlaug Jóhann Snorri Sigurðsson Varafulltrúar: Hafsteinn Þórisson Kristmar Ólafsson Fjármálastjóri: Linda Björk Pálsdóttir Upplýsinga- og þjónustufulltrúi: Þ. Embla Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð   Formaður setti fund. Upplýsinga- og þjónustufulltrúi skrifaði fundargerð.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Linda

31 – Félagsmálanefnd

admin

31. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 29. apríl, 2009, kl. 17:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Haukur Júlísson.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.     1. Lögð fram ársskýrsla fyrir árið 2008. Nefndin lýsir ánægju sinni með greinargóða skýrslu.   2. Umræður um félagsþjónustu. 3. Umsókn um fjárhagsaðstoð v. sálfræðiaðstoðar. Samþykkt sjá trúnaðarbók.   4. Umsókn um

113 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 29. apríl 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Leigusamningar vegna Þverárréttarupprekstrar Lögð fram fundargerð afréttarnefndar Þverárréttarupprekstrar dags. 02.04.’09 ásamt drögum að eftirtöldum samningum: · Milli Borgarbyggðar og eiganda Hermundarstaða varðandi girðingu í landi Hermundarstaða. · Milli Borgarbyggðar og eiganda Högnastaða

112 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 22. apríl 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Brúðulistasetur Sveitarstjóri sagði frá viðræðum við Bernt Ogrodnik og Hildi M. Jónsdóttur um kaup þeirra á fasteignum Borgarbyggðar í Englendingavík. Samþykkt með 2 atkv að fela sveitarstjóra að

41 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 16. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ingunn Alexandersdóttir Haukur Júlíusson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúar: Þórvör Embla Guðmundsdóttir Ingibjörg Daníelsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja

53 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 53. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 15. apríl 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Karvel Karvelsson Aðrir: Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps 17:00 – 17:30. Undir fyrsta liðnum sátu Dagný Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra og Ólafur Flosason áheyrnarfulltrúi kennara.   17.30 – 18.05 Ingunn Jóhannesdóttir og Harpa Einarsdóttir fulltrúar starfsmanna á leikskólum, Margrét

111 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 8. apríl 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Brúðulistasetur Framlagt minnisblað um fasteignir Borgarbyggðar í Englendingavík. Samþykkt að fela sveitarstjóra að ganga til viðræðna við Bernt Ogrodnik og Hildi M. Jónsdóttur um mögulega sölu á fasteignum

55 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   55. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 7. apríl 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Magnús Guðjónsson, Kolbeinn Magnússon, Jökull Helgason forst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Bjarnast. sv-2, 6, Sumarhús og geymsla  (10.0200-60) Mál nr. BN090046 100850-4279 Stefán Agnar Finnsson, Þrándaseli 3, 109 Reykjavík   Sótt er