25 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 25. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 31. mars 2009 kl.17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason   Varamaður: Guðbjörg Sigurðardóttir   Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       Staða verkefna. a) Álatjörn Verkið er langt komið og lýkur í byrjun sumars. Nefndin telur að hætta þurfi við að leggja malbik á stíginn

31 – Tómstundanefnd

admin

Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 26. mars 2009 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Ari Björnsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: IndriðiJósafatsson   Formaður setti fund. Dagskrá:   1. Formannskjör Vegna breytinga á nefndumBorgarbyggðar hefur Björn Bjarkihætt formennsku ítómstundanefnd og var Kristmar Ólafsson kjörinn formaður í hans stað.   2. Staða mála Íþrótta- og æskulýðfulltrúi fór yfir stöðu mála og

30 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð   30. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 25. mars, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Haukur Júlísson.   Auk þess sátu fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð og Halldór Gunnarsson félagsráðgjafi.     Dagskrá:   1. Jafnréttismál. Rædd jafnréttismál. Ákveðið að gera könnun á launum kynjanna í vor. Jafnframt ákveðið að kalla eftir jafnréttisáætlunum stofnana.   2.

109 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 25. mars 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Styrkveiting frá Húsafriðunarnefnd Framlagt bréf dagsett 10.03. 2009 frá Húsfriðunarnefnd þar sem tilkynnt er um styrkveitingu til Borgarbyggðar að kr. 1.500.000.- til húsakönnunar. 2. Úrskurður samgönguráðuneytis Framlagður úrskurður

52 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 52. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 18. mars 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Aðrir: Fræðslustjóri boðaði forföll Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps 17:00 – 17:45. Undir fyrstu fjórum liðum sátu: Steinunn Baldursdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Ingunn Jóhannesdóttir og Harpa Einarsdóttir fulltrúar starfsmanna á leikskólum, Margrét Helga Guðmundsdóttir áheyrnarfulltrúi fulltrúi foreldrafélaga.   17:45

108 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 18. mars 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stofnun lóðar Framlagðar frekari upplýsingar um beiðni Þorsteins Péturssonar og Guðnýjar Jónsdóttur um stofnun lóðar í landi Mið-Fossa. 2. Flugvöllur á Kaldármelum Framlagt bréf Flugstoða ohf. dags. 25.02.’09

40 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 12. mars kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Finnbogi Rögnvaldsson Haukur Júlíusson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 12.02. ( 39

30 – Menningarnefnd

admin

Fundargerð   30. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar – 4. mars 2009 kl. 15:15 í Ráðhúsi. Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Unnsteinn Elíasson, Þorvaldur Jónsson og Embla Guðmundsdóttir. Einnig sat fundinn starfsmaður nefndarinnar, Guðrún Jónsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Dagskrá 1. Stjórnin skiptir með sér verkum Aldursforseti, Þorvaldur Jónsson setti fund og kosið var um formann og varaformann nefndarinnar. Embla stakk upp á Jónínu sem formanni og var það samþykkt. Formaður

107 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 4. mars 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stofnun lóðar Framlögð beiðni Þorsteins Péturssonar og Guðnýjar Jónsdóttur um stofnun lóðar í landi Mið-Fossa. Vísað til umsagnar skipulags- og byggingarnefndar og einnig óskað frekari gagna. 2. Sólbakki

54 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   54. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 3. mars 2009 kl. 08:15. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Magnús Guðjónsson, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv, Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Birkihlíð 6, Geymsla  (08.3000-60) Mál nr. BN090035 240862-4929 Sigmundur G Sigurðsson, Steinsstaðaflöt 9, 300 Akranes   Sótt er