106 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 25. febrúar 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Eiríki Ingólfssyni ehf. Framlagt bréf frá Eiríki Ingólfssyni ehf. þar sem fyrirtækið skilar inn lóðum að Fjólukletti 9 og 11 í Borgarnesi. Byggðarráð samþykkti innlausn lóðanna.

29 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 29. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 25. febrúar, 2009, kl. 16:00, að Borgarbraut 14. Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Haukur Júlíusson, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir. Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð. Áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps Hulda Guðmundsdóttir var viðstödd umfjöllun um 1. dagskrárlið og vék af fundi eftir það. 1. Umsókn um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Synjað sjá trúnaðarbók. 2. Umsókn um fjárhagsaðstoð til framfærslu. Synjað sjá

51 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 51. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 18. febrúar 2009 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Karvel Karvelsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Fræðslustjóri: Ásþór Ragnarsson sem skrifaði fundargerð Aðrir: Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps 17.00 – 17.15. Theódóra Þorsteinsdóttir skólastjóri Tónlistarskólans kom inn á fundinn undir 1. lið. Dagný Hjálmarsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra sat fundinn undir þessum lið. 17.15

105 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 18. febrúar 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Litla Hvammi í Reykholti. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit Framlögð tillaga Finnboga Leifssonar að gjaldskrá fyrir búfjáreftirlit í Borgarbyggð. Afgreiðslu frestað til næsta fundar. 2. Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga Framlagt fundarboð á landsþing Sambands

39 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2009, fimmtudaginn 12. febrúar kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Haukur Júlíusson Þór Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og óskaði eftir afbrigðum frá boðari dagskrá og bæta við lið um kosningar í

24 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 9. febrúar 2009 kl.16:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason   Varamaður: Guðbjörg Sigurðardóttir   Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       Viðræður um ræktunaráætlun. Til fundarins voru boðaðir auk nefndarmanna Ólafur A. Jónsson og Sigrún Ágústsdóttir frá Umhverfisstofnun og Friðrik Aspelund frá Skógræktarfélagi Borgarfjarðar. Formaður setur fund og gaf síðan

30 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 30. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 9. febrúar 2009 kl. 18.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Ari Björnsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Staða mála Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi sagði frá starfsemi í íþróttamiðstöðvum og félagsmiðstöðvum sveitarfélagsins. Farið var yfir þær breytingar á þjónustu sem framundan eru varðandi

23 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 23. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 2. desember 2008 kl.16:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Varamaður: Guðbjörg Sigurðardóttir Umhverfis- og landbúnaðarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Ræktunaráætlun. -Lagt er fram bréf dagsett 28. 01. 2009 frá Soffíu Arnþórsdóttur og Ólafi A. Jónssyni hjá Umhverfisstofnun. -Lagt er fram bréf dagsett 03.02.2009 frá stjórn Skógræktarfélags Borgarfjarðar. -Lagt er

104 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 4. febrúar 2009 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Lögreglusamþykkt Framlögð endurskoðuð drög að lögreglusamþykkt fyrir Borgarbyggð. Gerðar voru breytingar á drögunum og þannig vísað til afgreiðslu sveitarstjórnar. 2. Þriggja ára áætlun 2010-2012 Rætt um forsendur fyrir

53 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   53. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 3. febrúar 2009 kl. 08:15.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Magnús Guðjónsson, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarfulltrúi.   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Arnarflöt 2, Útigeymsla  (02.5700-20) Mál nr. BN090004 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes