100 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Þriðjudaginn 30. desember 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fjárhagsáætlun Heilbrigðiseftirlits Vesturlands Framlögð fjárhagsáætlun fyrir Heilbrigðiseftirlits Vesturlands vegna ársins 2009 ásamt fundargerð heilbrigðisnefndar frá 10.12.’08 og greinargerð um sameiningu starfsstöðva embættisins. Byggðarráð samþykkti fjárhagsáætlunina. Hvað varðar staðsetningu

8 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Fimmtudaginn 18. desember 2008 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps , að Hítardal og hófst hann kl 20:30.   Mættir voru: Aðalfulltrúar Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Guðjón Gíslason   Formaður, Finnbogi Leifsson setti fund og stjórnaði honum.   Eftirfarandi var tekið fyrir :   1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 Samin var fjárhagsáætlun fyrir árið 2009 sem er eftirfarandi:   Tekjur (í þús. kr. ) Fjallskilagjald 50 Seldur matur 100 Húsaleiga

8 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

Mættir voru: Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Þórir Finnsson. Egill J Kristinsson gat ekki mætt en í hans stað mætti 1. varamaður sem er Sigurjón Valdimarsson   Kristján setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   1. Kynning á minnisblaði til Fjallskila- og afréttarnefndar. 2. Kostnaðaráætlun 2009.   Niðurstöður á gjalda og tekjulið eru kr. 5.297.150,- Kostnaðaráætlun fylgir sundurliðuð á sérblaði.     Fleira ekki tekið fyrir og

99 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 17. desember 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 07.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bréf frá Samgönguráðuneyti Framlagt bréf dagsett 10.12. 2008 frá samgönguráðuneytinu vegna skila á fjárhagsáætlun fyrir árið 2009. Samþykkt að fela sveitarstjóra að óska eftir heimild til að afgreiða fjárhagsáætlun

4 – Húsnefnd Brúnar

admin

Stjórnarfundur í Brúnarnefnd, haldinn mánudaginn 15. desember 2008 kl 15.00.   Mættir: Pétur Davíðsson, Guðrún Ólafsdóttir, Sveinbjörn Eyjólfsson og Elísabet Axelsdóttir húsvörður. SE ritar fundargerð   Fundargerð síðasta fundar samþykkt Bréf þorrablótsnefndar í Brún. Í bréfinu er ósk um stuðning við þorrablót í Brún (fjárhagsleg baktrygging) jafnframt því að óskað er eftir að nefndin staðfesti skipun þorrablótsnefndar. Ákveðið að óska eftir því við sveitarstjórn borgarbyggðar og hreppsnefnd Skorradalshrepp að það

37 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 11. desember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 24.11.( 36 ) Fundargerðin

49 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 49. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 10. desember 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson formaður Karvel Karvelsson Þór Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Ásbjörn Pálsson Fræðslustjóri:Ásþór Ragnarsson sem skrifaði fundargerð. Aðrir: Pétur Davíðsson áheyrnarfulltrúi Skorradalshrepps, Sædís Björk Þórðardóttir fulltrúi kennara, Ingibjörg Inga Guðmundsdóttir fulltrúi skólastjóra, Theódóra Þorsteinsdóttir skólastjóri Tónlistarskólans, Magnús Sæmundsson skólastjóri Grsk. Bgfj. og Kristján Gíslason

98 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 10. desember 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Stígamót Framlagt bréf dagsett 28.11. 2008 frá Stígamótum þar sem óskað er eftir stuðningi við starfsemi samtakanna á árinu 2009. Samþykkt að styrkja samtökin um kr. 100.000 á

29 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 29. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar mánudaginn 8. desember 2008 kl. 16.30 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir Ari Björnsson   Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi:Indriði Jósafatsson     Formaður setti fund. Dagskrá:     1. Mótorsmiðja 14 – 25 ára í Brákarey Farið var í kynnisferð út í Brákarey og aðstaða mótorsmiðju skoðuð. Ungmenni úr Mími

7 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

7. Fundur afréttarnefndar Álftaneshrepps haldinn að Leirulæk 8. desember 2008.   Allir nefndarmenn mættir. Aðalmál fundarins fjárhagsáætlun fyrir árið 2009. Tekjur:   Fjallskilagjald 75,000.- Húsaleiga 50,000.- Veiðileiga 400,000.- Samtals525,000.-     Gjöld: Laun 60,000.- Nefndarlaun 115,000.- Tryggingargjald 10,000.- Lífeyrissjóðsgjald 22,000.- Keypt matvæli 75,000.- Hreinlætisvörur 5,000.- Önnur vörukaup 65,000.- Akstur35,000.- Aðkeypt vinna og fjallskil 500,000.- Brunatrygging 8,000.- Húseiganda trygging 2 ,000.- Viðhald húsa 180,000.- Annað viðhald 600,000.- Önnur þjónustukaup 140,000.- Verkkaup