5 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Húsnefnd kom saman í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 30. 09. 2008.   Mætt voru eftirtalin: Helgi Guðmundsson, Ragnheiður Einarsdóttir og Guðbrandur Brynjúlfsson (varamaður í forföllum Ólafar Guðmundsdóttur) auk Guðrúnar Jónsdóttir menningarfulltrúa og Páls S. Brynjarssonar sveitarstjóra. Guðrún Sigurðardóttir komst ekki. Fundargerð: Guðrún Jónsdóttir.   Efni fundarins var áframhaldandi umræða um erindi frá Kvenfélagi Hraunhrepps um húsvörslu.   Nefndin leggur til að málið verði kynnt fyrir meðeigendum, menningarnefnd og húsverði.    

25 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 25. fundur tómstundanefndar Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 25. september 2008 kl. 18.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Sigríður Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Ari Björnsson   Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.     Dagskrá:   1. Stefnumótunarvinna. Valdimar Gunnarsson mætti á fundinn og kynnti stefnumótunarvinnu sem var unnin fyrir sveitarfélagið Árborg af fyrirtækinu Rækt ehf. Tómstundanefnd samþykkti að

7 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

7 . Fundur afréttarnefndar Hraunhrepps   Miðvikudaginn 24. september 2008 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps , að Hítardal og hófst hann kl 20:00.     Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Guðjón Gíslason     Eftirfarandi var tekið fyrir:       1. Varnargarður: Varnargarður í Þórarinsdalsá rofnaði í s.l. viku, vegna mikilla vatnavaxta . Ákveðið var að lagfæra varnargarðinn sem fyrst. Leitað verður eftir fjárhagsstuðningi í verkið frá

45 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 45. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 24. september 2008 kl. 17:00 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar í Ráðhúsinu.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Þór Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Áh.fulltr.Skorradals: Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásþór Ragnarsson, sem ritaði fundargerð     Á fundinn mætti, Harpa Einarsdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóla, Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúi starfsmanna leikskóla, Margrét Ásbjarnardóttir fulltrúi foreldra barna á leikskólum og Theódóra Þorsteinsdóttir

25 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 25. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 24. september, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir, Haukur Júlíusson og Eygló Egilsdóttir.     Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Jafnréttismál. Farið lauslega yfir Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum. Félagsmálastjóra falið að senda nefndarmönnum sáttmálann til frekari skoðunar.   2. Umsókn um persónulegan ráðgjafa

88 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 24. september 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Sparisjóður Mýrasýslu Rætt um starfsemi Sparisjóðs Mýrasýslu. Sveinbjörn ræddi ákveðnar hugmyndir hvernig byggðarráð geti sinnt eftirlitsskyldu sinni. 2. Almannavarnarnefnd Framlagt bréf dómsmálaráðherra dagsett 09.09. 2008 um skipan í almannavarnarnefndir.

4 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Húsnefnd kom saman í Ráðhúsi Borgarbyggðar þann 22. 09. 2008.   Mætt voru eftirtalin: Helgi Guðmundsson, Ragnheiður Einarsdóttir og Guðbrandur Brynjúlfsson (varamaður í forföllum Ólafar Guðmundsdóttur) auk Guðrúnar Jónsdóttir menningarfulltrúa og Páls S. Brynjarssonar sveitarstjóra. Fundargerð: Guðrún Jónsdóttir.   Efni fundarins var erindi sem borist hefur frá Kvenfélagi Hraunhrepps um að félagið vilji taka að sér húsvörslu í Lyngbrekku.   Málið var rætt og fundarmenn óskuðu eftir frekari upplýsingum varðandi

87 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 17. september 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Sparisjóður Mýrasýslu Framlagt bréf dagsett 08.09. 2008 frá Sparisjóði Mýrasýslu vegna bókunar Sveinbjörns Eyjólfssonar á fundi byggðarráðs 03.09. 2008. 2. Niðurfelling fasteignagjalda Framlögð umsögn fjármála- og stjórnsýslusviðs um erindi

33 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 11. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 14.08. (

25 – Menningarnefnd

admin

Fundargerð 25. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar – 3. sept. 2008 kl. 15:15 í Menntaskóla Borgarfjarðar Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir og Jónína Eiríksdóttir sem varamaður Þorvaldar Jónssonar sem hafði afboðað sig á fundinn. Einnig sat fundinn starfsmaður nefndarinnar, Guðrún Jónsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Dagskrá   1. Málefni Safnahúss a) Börn í 100 ár– Um 2.500 manns hafa séð sýninguna það sem af er sumri