24 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 24. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 28. ágúst 2008 kl. 17.00 í Menntaskóla Borgarfjarðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Sigríður Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Ari Björnsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Skoðunarferð um húsnæði Menntaskóla Borgarfjarðar. Skólameistari og húsvörður Menntaskóla Borgarfjarðar fóru skoðunarferð um húsakost MB með tómstundanefndarfólki.   2. Stefnumótun málaflokksins. Samþykkt að halda

24 – Félagsmálanefnd

admin

24. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 27. ágúst, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.     Mættir:Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir og Haukur Júlíusson.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.     Dagskrá:   1. Lögð fram tillaga að breytingum á reglum um sérstakar húsaleigubætur. Samþykkt.   2. Jafnréttismál Kynntar breytingar sveitarstjórnar á tillögu nefndarinnar að jafnréttisáætlun Borgarbyggðar. Umfjöllun um Evrópusáttmála um jafna stöðu

85 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 27. ágúst 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Sparisjóður Mýrasýslu Framlagt svar sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Mýrasýslu við fyrirspurn Sveinbjörns Eyjólfssonar, varðandi lánveitingar Sparisjóðsins til hlutafjárkaupa í Icebank, þar sem hafnað er að veita umbeðnar upplýsingar með vísan

2 – Fjallskilanefnd Rauðsgilsréttar

admin

Fundur haldinn á skrifstofu Borgarbyggðar í Reykholti 26. ágúst 2008 kl. 13:00         Mættir nefndarmenn Jón Eyjólfsson, Kolbeinn Magnússon og Ármann Bjarnason og Þórvör Embla Guðmundsdóttir dreifbýlisfulltrúi sem ritaði fundargerð.     Álagning fjallskila   Ákveðið að fara að tilmælum fjallskilanefndar Borgarbyggðar og hækka dagsverkamat leita í 7.000 kr. Fjárgjöld verði kr. 300 pr. kind og fæðiskostnaður pr. dag verði kr. 2.500. Leitum og öðrum störfum raðað

20 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 20. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 26. ágúst 2008 kl.17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason   Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       1. Framkvæmdir við Álatjörn. Lagðar fram teikningar. Lögð fram kostnaðaráætlun vegna bryggju. Lagt fram framkvæmdaleyfi frá Umhverfisstofnun vegna uppbyggingar við Álatjörn. Umsjónarnefnd Einkunna samþykkir fyrirhugaðar framkvæmdir við Álatjörn.

5 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

5. Fundur í fjallskilanefnd Oddstaðarréttar Haldinn á Varmalæk 25. ágúst 2008     Jafnað fjallskilum.   Jarðargjöld óbreytt 1,4% af fasteignamati. Gjald á kind hækkaði í 200 kr. á kind. Dagsverk hækkaði um 21% Álögð fjallskil eru kr. 1.661.248.- Greiðsla í peningum kr. 1,109,124.-   Akstur Ólafur Jóhannesson 42 km.   Árni Ingvarsson Sigvaldi Jónsson Ólafur Jóhannesson Sigurður Jakobsson        

6 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

6. Fundur í afréttarnefnd Álftarneshrepps Haldinn að Leirulæk 25. ágúst 2008. Guðrún Sigurðardóttir setti fundinn. Allir nefndarmenn mættir. Helsta mál fundarins, álagning fjallskila. Til álagningar eru 1908 kindur sem er fækkun um 51 kind. Ráðskona verður eins og venjulega í fyrstu leit og eru fæðispeningar rukkaðir inn með fjallskilum. Maturinn 4000 kr. á mann. Dagsverkið er metið á 7000 kr. Fengnir verða menn til að sjá um akstur í leitir

4 – Afréttarnefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fimmtudaginn 24 ágúst 2008 kl. 20.30 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps saman á Heggstöðum   Mættir voru Albert Guðmundsson, Ásbjörn Pálsson og Sigurður Hallbjörnsson.   1. Niðurjöfnun fjallskila. Á forðagæsluskýrslu eru 5840 vetrafóðraðar kindur lagt er á 5671 vetrafóðraðar kindur ekki er lagt á þá sem eiga 50 eða færri og ellilífeyrisþega. 44 dagsverk voru lögð á 128 kindur í dagsverkinu dagsverkið er metið á 8000 kr. og skulu menn greiða það

84 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 20. ágúst 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Brúartorg 4 Framlagt bréf dagsett 12.08. 2008 frá Pétri Kristinssyni hdl. f.h. Framköllunarþjónustunnar ehf. vegna lóðarmarka og kostnaðar við gerð bílastæða á lóðinni. Byggðarráð felst ekki á sjónarmið

6 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

6. Fundur afréttarnefndar Hraunhrepps Þriðjudaginn 19. ágúst 2008, var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps, að Hítardal og hófst hann kl 20:30. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Leifsson Sigurður Jóhannsson Varafulltrúi:Gísli Guðjónsson   Eftirfarandi var tekið fyrir.   1. Álagning fjallskila. Jafnað niður fjallskilum á fjáreigendur sem er 17, í hlutfalli við fjáreign hvers og eins. Til fjallskila koma 2475 kindur, sem er fjölgun um 48 frá fyrra ári. Álögð dagsverk eru 135