79 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 25. júní 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Framlög frá Jöfnunarsjóði Framlagt bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga dags. 12.06.´08 þar sem tilkynnt er um framlag sjóðsins vegna uppbyggingar skóla- og leikskólahúsnæðis. 2. Bréf Dvalarheimilis aldraðra Framlagt bréf Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi dags.

23 – Tómstundanefnd

admin

Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 19. júní 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Sigríður Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Varamaður fyrir Ara Björnsson var Guðmundur Sigurðsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi: IndriðiJósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá: 1. Formenn UMSB og Skallagríms mættu á fund Margrét Halldóra Gísladóttir formaður Umf. Skallagríms og Friðrik Aspelund formaður UMSB mættu á fundinn til að ræða aukið

19 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 19. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 19. júní 2008 kl.16:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Ræktunaráætlun. Friðrik Aspelund kynnir, fyrir hönd Skógræktarfélags Borgarbyggðar, drög að ítarlegri ræktunaráæltun en áður hafði verið kynnt. Framkvæmdir við Álatjörn. Lögð fram drög að skipulagi við Álatjörn. Nefndin samþykkir að ganga

78 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 18. júní 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Kosning formanns og varaformanns byggðarráðs Finnbogi Rögnvaldsson var kosinn formaður byggðarráðs og Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður. 2. Erindi frá Reykholtskirkju Framlagt erindi frá séra Geir Waage f.h. Reykholtskirkju, dagsett

29 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 12. júní kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 í félagsheimilinu Lindartungu.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Leifsson Jenný Lind Egilsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 08.05. ( 28 ) Fundargerðin sem er í

42 – Fræðslunefnd

admin

Fimmtudaginn 5. júní 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Þór Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Áh.fulltr.Skorradals: Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð     Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Sjöfn Vilhjálmsdóttir fyrir hönd leikskólastjóra, Ingunn Jóhannesdóttir og Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúar leikskólakennara.   1.

77 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 04. júní 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Atvinnumál Rætt um atvinnumál. Á fundinn mætti Jón Pálsson stjórnarformaður Sólfells ehf. Byggðarráð lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu starfsmanna Sólfells ehf. og hvetur forsvarsmenn fyrirtækisins að gæta hagsmuna

45 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 45. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14 þriðjudaginn 3. júní 2008 kl. 08:15.     Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Magnús Guðjónsson, Kolbeinn Magnússon, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf     Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Fjóluklettur 18, Einbýlishús    Mál nr. BN080143 130778-4109