22 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 22. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. maí, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14. Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Haukur Júlíusson, Guðbjörg Sigurðardóttir. Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð. Dagskrá: 1. Verkefni næsta árs – 1. umræða um fjárhagsáætlun næsta árs. 2. Umsókn um leyfi til dagvistunar á einkaheimili.Sigríður Sjöfn Helgadóttir, kt. 200573-3589, Berugötu 14, sækir um leyfi til gæslu 4urra barna.Samþykkt að

76 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. maí 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsögn um lokun pósthúss í Reykholti Framlögð drög að umsögn til Póst og fjarskiptastofnunar vegna fyrirhugaðrar lokunar Íslandspósts á afgreiðslu í Reykholti. Byggðarráð samþykkti fyrirliggjandi umsögn með lítilsháttar breytingum.

18 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 18. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 27. maí 2008 kl.17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Útivistardagur fjölskyldunnar. a) Skátar b) Rútuferð upp í Einkunnir c) Álatjörn – stangveiði d) Hestamannafélagið Skuggi e) Bæklingur f) Varða g) Grill Framkvæmdir sumarsins. a) Samningur við Borgarverk b) Styrkur frá Landvirkjun –

44 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 44. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 08:15.   Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Kolbeinn Magnússon, Pétur Jónsson, Jökull Helgason forst.m. framkv, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf.   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Arnarflöt 11, Einbýlishús    Mál nr. BN080142 220366-2199 Ulla R Pedersen, Túngötu 28, 311 Borgarnes

41 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 41. fræðslunefndarfundur Þriðjudaginn 20. maí 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Áh.fulltr.Skorradals:Pétur Davíðsson Fræðslustjóri:Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð     Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mættu Steinunn Baldursdóttir fyrir hönd leikskólastjóra, Ingunn Jóhannesdóttir og Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúar leikskólakennara.   1. Staða leikskólamála a)

75 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 14. maí 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Viðhald gatna og gangstétta á árinu 2008 Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður framkvæmdasviðs til viðræðna um helstu viðhaldsverkefni við götur og gangstéttar í sveitarfélaginu. 2. Framkvæmdir á árinu

28 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 08. maí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir varafulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs Borgarbyggðar og

17 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar 17. fundur haldinn fimmtudaginn 8. maí 2008 kl. 9:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarnesi     Mættir: Aðalmenn: Þór Þorsteinsson Geirlaug Jóhannsdóttir Bernhard Þ. Bernhardsson Anna Einarsdóttir   Varamenn: Snorri Sigurðsson   Fjármálastjóri: Linda Björk Pálsdóttir   Formaður setti fund og gengið var til dagskrár:   1. Atvinnumál Til fundarins mætti Signý Jóhannesdóttir, viðtakandi formaður Stéttarfélags Vesturlands og gerði grein fyrir stöðu atvinnumála á svæðinu. Atvinnuleysi er

23 – Menningarnefnd

admin

23. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar – 7. maí 2008 kl. 15:15 í félagsheimilinu Lyngbrekku Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Þorvaldur Jónsson og Embla Guðmundsdóttir. Einnig sat fundinn starfsmaður nefndarinnar, Guðrún Jónsdóttir, sem skrifaði fundargerð.   Dagskrá   Málefni Safnahúss a) Framlagðar fundargerðir starfsmannafunda: 34. fundar frá 8. apríl 35. fundar frá 15. apríl 36. fundar frá 22. apríl 37. fundar frá 29. apríl 38. fundar frá 7.

22 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 22. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 7. maí. 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Sigríður Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson   Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi:Indriði Jósafatsson     Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Úthlutun styrkja vegna íþrótta- æskulýðs- og tómstundastarfsemi í Borgarbyggð 2008   Alls bárust 9 umsóknir og voru þær allar styrkhæfar. Tómstundanefnd mælir með eftirfarandi styrkveitingum.