21 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 21. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 30. apríl, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.     Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Haukur Júlíusson, Ingibjörg Daníelsdóttir og Guðbjörg S. Sigurðardóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.     1. Áframhaldandi umræður um drög að jafnréttisáætlun. Drögin samþykkt með áorðnum breytingum sem tillaga að jafnréttisáætlun.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð vegna sálfræðimeðferðar. Samþykkt sjá trúnaðarbók.   3. Umsókn um

21 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 21. fundur tómstundanefndar Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 30. apríl 2008 kl. 13.00 og haldið í kynnisferð til Reykjavíkur.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Fræðslu og kynnisferð til Reykjavíkur Tómstundanefnd fór ásamt íþrótta- og æskulýðsfulltrúa til Reykjavíkur í kynnisferð þar sem skoðaðar voru heilsulindir, þreksalir

74 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 30. apríl 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri:Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Viðhald gatna og gangstétta á árinu 2008 Rætt um helstu viðhaldsverkefni við götur og gangstéttar í sveitarfélaginu. Afgreiðslu frestað vegna forfalla forstöðumanns framkvæmdasviðs.   2. Fjármögnun framkvæmda á árinu 2008

73 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 23. apríl 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Framkvæmdir á árinu 2008 Á fundinn mætti Jökull Helgason forstöðumaður framkvæmdasviðs og gerði grein fyrir stöðu framkvæmda sem hófust árið 2007 og hafa dregist fram á árið 2008. Auk

17 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 17. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 22. apríl 2008 kl.17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir Framkvæmdir sumarsins. Eftirfarandi framkvæmdir eru þær stærstu í sumarið 2008. Deiliskipulag. Uppbygging svæðisins við Álatjörn (vegur að bílastæði, bílastæði fyrir 10 bíla, göngustígur að tjörninni og uppsetning bryggjunar). 10 varðan í

27 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 17. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2007

16 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar 16. fundur haldinn fimmtudaginn 17. apríl 2008 kl. 9:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarnesi   Mættir: Aðalmenn: Geirlaug Jóhannsdóttir Bernhard Þ. Bernhardsson Hjörtur Árnason Anna Einarsdóttir   Fjármálastjóri: Linda Björk Pálsdóttir   Þór Þorsteinsson boðaði forföll.   Varaformaður, Geirlaug Jóhannsdóttir, setti fund og gengið var til dagskrár:   1. Borgarbyggðarkortið Til fundarins mætti Hrafnhildur Tryggvadóttir frá UKV til viðræðna um gerð Borgarbyggðarkorts. Nefndin sammála um eftir að

72 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 16. apríl 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Framkvæmdaáætlun ársins 2008 Rætt um framkvæmdaáætlun ársins 2008. Á fundinn mættu starfsmenn framkvæmdasviðs þeir Jökull Helgason forstöðumaður, Kristján Finnur Kristjánsson verkefnisstjóri, Sigurjón Einarsson verkefnisstjóri skipulagsmála og Björg Gunnarsdóttir umhverfisfulltrúi

38 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 38. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 16. apríl 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Finnbogi Leifsson Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Varamaður:Björg Gunnarsdóttir Áh.fulltr.Skorradals:Pétur Davíðsson Fræðslustjóri:Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð     Eftirfarandi var tekið fyrir:   Á fundinn mætti Theodóra Þorsteinsdóttir skólastjóri Tónlistarskólans.   1. Starfsmannamál Theodóra lagði fram starfsskýrslu fyrir veturinn 2007-08.

42 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 42. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 15. apríl 2008 kl. 08:15.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Hrafnhildur Tryggvadóttir, Jökull Helgason forst.m. framkv, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Ás 213623, Einbýlishús    Mál nr. BN080093 100773-4739 Eyjólfur Magnússon,