20 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 20. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 27. mars. 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Forvarnarmál. Á fundinn mætti Hanna Sigríður Kjartansdóttir forvarnarfulltrúiogkynnti stöðu mála varðandiforvarnarmál íBorgarbyggð.   2. Erindi frá Heilsulindasamtökum Íslands þar sem Borgarbyggð er boðin aðild

20 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 20. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar, haldinn miðvikudaginn 26. mars, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdótttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir, Haukur Júlíusson, Ingibjörg Daníelsdóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.     1. Umræður um jafnréttismál.   Lögð fram drög að jafnréttisgátlista. Samþykkt með áorðnum breytingum. Lögð fram drög að jafnréttisáætlun. Frestað til næsta fundar.   2. Samræming útreiknings húsaleigu í félagslegu leiguhúsnæði.  

69 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 26. mars 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Tilnefningar í eldri borgarara ráð Eftirtalin voru tilnefnd í eldri borgara ráð Borgarbyggðar: Sem aðalmenn Sveinn G. Hálfdánarson, Brynjólfur Gíslason og Margrét Guðmundsdóttir og til vara Ingigerður Jónsdóttir, Katrín

36 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 36. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 19. mars 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Þór Þorsteinsson Rósa Marinósdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð   Karvel Karvelsson boðaði forföll   Á fundinn mættu Kristján Gíslason fulltrúi skólastjórnenda, Gróa Erla Ragnvaldsdóttir og Ingibjörg Adda Konráðsdóttir fulltrúar kennara og Álfheiður Marinósdóttir fulltrúi foreldra.  

68 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 19. mars 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Heilsulindasamtökum Íslands Framlagt erindi frá Heilsulindasamtökum Íslands dagsett 05.03.2008 þar sem Borgarbyggð er boðin aðild að samtökunum. Samþykkt að vísa erindinu til umsagnar tómstundanefndar.   2.

40 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 40. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14 þriðjudaginn 18. mars 2008 kl. 08:15.     Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Bjarni Kr Þorsteinsson, Jökull Helgason og Sigurjón Einarsson verkefnisst.   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Borgarbraut 59, Fjölbýlishús  (11.6305-90) Mál nr. BN060270 571296-2179 Sólfell ehf., Brákarbraut 27, 310 Borgarnes   Sigurður Guðmndsson

26 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 13. mars kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Jónína Erna Arnardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 14.02.( 25

21 – Menningarnefnd

admin

Fundargerð   21. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar 5. mars 2008 kl. 15:15 í ráðhúsi Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir og Jónína Eiríksdóttir sem varamaður í forföllum Þorvalds Jónssonar. Einnig sat fundinn starfsmaður nefndarinnar, Guðrún Jónsdóttir, sem skrifaði fundargerð.     Dagskrá   1. Málefni Safnahúss a) Framlagðar fundargerðir starfsmannafunda: 29. fundar frá 27. febrúar 30. fundar frá 4. mars   Rætt var um fundargerðirnar og

67 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 5. mars 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Bergi Þorgeirssyni Framlagður tölvupóstur frá Bergi Þorgeirssyni þar sem hann óskar lausnar frá störfum í skipulags- og byggingarnefnd og vinnuhópum um aðalskipulag Borgarbyggðar og deiliskipulag Hvanneyrar. Byggðarráð

39 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 39. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 4. mars 2008 kl. 08:15.   Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Torfi Jóhannesson, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Baldur S. Tómasson byggingarf, Jökull Helgason, Jóhannes Freyr Stefánsson og Bjarni Kr Þorsteinsson.   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Borgarbraut 65, Dvalarheimili stækkun  (11.6306-50) Mál nr. BN080023 430371-0109 Dvalarheimili aldraðra Borgarn, Borgarbraut 65,