19 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 19. fundur tómstundanefndar Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 28. feb. 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar. Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:     1. Öryggismál sundstaða – staða mála   Íþróttamiðstöðin Borgarnesi – Búið er að setja upp neyðarrofa á útisvæði, eftirlitsturni, eimbaði, klefum fyrir fatlaða og lyftu. Neyðarrofar þessir

19 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð   19. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 27. febrúar, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg S. Sigurðardóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.   1. Umræður um jafnréttismál. Nefndin samþykkir að beina þeirri spurningu til sveitarstjórnar hvort ræddar hafi verið leiðir eða gerð áætlun um aðgerðir til að jafna kjör kynjanna meðal starfsmanna sveitarfélagsins. Minnt er á að

35 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 35. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 27. febrúar 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Karvel KarvelssonRósa Marinósdóttir Þór Þorsteinsson Áheyrnarfulltr.Skorrad.Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Kristín Gísladóttir og Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúar leikskólakennara og Hildur Hallkelsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna.   Eftirfarandi

66 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 27. febrúar 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Rökstuðningur fyrir úthlutun styrkja til menningarstofnana Framlagt bréf Sigríðar B. Jónsdóttur formanns menningarnefndar vegna fyrirspurnar Sveinbjörns Eyjólfssonar þar sem hann óskaði eftir rökstuðningi varðandi tillögu nefndarinnar að fjárveitingum til

20 – Menningarnefnd

admin

Fundargerð 20. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar – 20. febrúar 2008 kl. 15:15 í ráðhúsi Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir og Þorvaldur Jónsson auk starfsmanns nefndarinnar, Guðrúnar Jónsdóttur, sem skrifaði fundargerð.     Formaður leitaði í upphafi fundar afbrigða til að taka lið 8 inn á dagskrá og var það samþykkt. Því næst var gengið til dagskrár:   1. Málefni Safnahúss a) Framlagðar fundargerðir starfsmannafunda: 24.

65 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 20. febrúar 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Kaupfélagi Borgfirðinga Framlagt bréf dagsett 08.02. 2008 frá Kaupfélagi Borgfirðigna vegna lóðamála. Samþykkt að fela vinnuhópi sem vinnur að deiliskipulagi á Hvanneyri að leggja fram fyrir 01.

25 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 14. febrúar kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 10.01. (

34 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 34. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Áheyrnarfulltr.Skorrad. Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Kristján Gíslason fulltrúi skólastjórnenda, Gróa Erla Ragnvaldsdóttir og Ingibjörg Adda Konráðsdóttir fulltrúar kennara.     Eftirfarandi var tekið fyrir:  

64 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 6. febrúar 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Lex lögmannsstofu Framlagt bréf dagsett 25.01. 2008 frá Lex lögmannsstofu f.h. Magnúsar Tómassonar Ökrum 3 Borgarbyggð þar sem þess er krafist að sveitarfélagið ógildi útgáfu byggingarleyfis fyrir

38 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   38. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14 þriðjudaginn 5. febrúar 2008 kl. 08:15.     Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Kolbeinn Magnússon, Jökull Helgason, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf. sem jafnframt ritaði fundargerð.   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn   1. Arnarflöt 2, Leikskóli    Mál nr. BN080029 510694-2289