18 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 18. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 31. jan. 2008 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá   1. Íþróttamaður Borgarbyggðar 2007.   Tilnefnd eru: Hestamennska Heiðar Árni Baldursson – Hestamannafél. Faxi Guðmundur Margeir Skúlason – Hestamannafél. Snæfellingi Bjarki Þór Gunnarsson – Hestamannafél. Skuggi Tómstundanefnd

18 – Félagsmálanefnd

admin

18. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 30. janúar, 2008, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir Haukur Júlíusson, Ingibjörg Daníelsdóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttirfélagsmálastjóri       1. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.   2. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.   3. Umsókn um fjárhagsaðstoð. Samþykkt sjá trúnaðarbók.   4. Umsókn um fjárhagsaðstoð til gleraugnakaupa. Samþykkt sjá trúnaðarbók.

63 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 30. janúar 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Bókun Svohljóðandi bókun var samþykkt samhljóða: „Byggðarráð Borgarbyggðar hvetur borgarstjórn Reykjavíkur til að sýna stefnufestu og ábyrgð við stjórn fyrirtækja í sameiginlegri eigu Borgarbyggðar, Reykjavíkur og annarra sveitarfélaga. Það

33 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 33. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 23. janúar 2008 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Elfa HauksdóttirFinnbogi LeifssonKarvel KarvelssonRósa MarinósdóttirÞór Þorsteinsson Áheyrnarfulltr.Skorrad.Helena GuttormsdóttirFræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir, sem ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Kristín Gísladóttir og Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúar leikskólakennara og Hildur Hallkelsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1.

62 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 23. janúar 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Sigvaldasynir ehf. Framlagt erindi dagsett 14.01. 2008 frá Sigvaldasynir ehf. vegna lóðar við Vallarás 15 í Borgarnesi. Samþykkt að fela framkvæmdasviði að ræða við lóðarhafa. 2.

14 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar 14. fundur haldinn fimmtudaginn 17. janúar 2008 kl. 9:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarnesi     Mættir: Aðalmenn Þór Þorsteinsson Bernharð Bernharðsson Geirlaug Jóhannsdóttir Anna Einarsdóttir   Starfsmaður Linda Björk Pálsdóttir     Formaður setti fund og gengið var til dagskrár:     1. Vaxtarsamningur Vesturlands Til fundarins mætti Torfi Jóhannesson og kynnti Vaxtarsamning Vesturlands, stofnun þekkingarklasa Vesturlands og hugmyndir um stofnun atvinnugarða/frumkvöðlaseturs.   Nefndin samþykkti svohljóðandi

19 – Menningarnefnd

admin

Fundargerð 19. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar 16. janúar 2008 kl. 15:15 í ráðhúsi. Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir og Þorvaldur Jónsson auk starfsmanns nefndarinnar, Guðrúnar Jónsdóttur, sem skrifaði fundargerð.     Dagskrá   Málefni Safnahúss a) Framlagðar fundargerðir starfsmannafunda: 21. fundur 18. desember 22. fundur 9. janúar 23. fundur 15. janúar   b) Framlögð ársskýrsla Safnahúss fyrir árið 2007.   Beiðni Safnahúss um aukafjárframlög til

61 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 16. janúar 2008 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Leikskólinn Hraunborg Framlagt minnisblað frá fundi um leikskólann Hraunborg á Bifröst sem fram fór 11. janúar s.l. Byggðarráð samþykkti að setja á fót vinnuhóp um húsnæðismál leikskólans Hraunborgar. Skipað

37 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 37. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 15. janúar 2008 kl. 08:15.     Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Bergur Þorgeirsson, Jökull Helgason, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf     Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Akur 134372, Garðhús  (00.0100-00) Mál nr. BN080011 200139-2169 Jónas Kjerúlf,

24 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2008, fimmtudaginn 10. janúar kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti seti fundi og leitaði í upphafi afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka á