59 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 19. desember 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Áskorun frá starfsfólki Grunnskólans í Borgarnesi Framlögð áskorun frá starfsfólki Grunnskólans í Borgarnesi að ráðinn verði húsvörður í fullt starf við skólann. Samþykkt var að fela sveitarstjóra að svara

36 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð  36. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 18. desember 2007 kl. 08:15.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Magnús Guðjónsson, Bergur Þorgeirsson, Jökull Helgason, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf     Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Böðvarsgata 5, Gluggabreyting  (16.9300-50) Mál nr. BN070451 020560-4609 Gunnar Jónsson, Böðvarsgötu

16 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 16. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 14. desember kl. 13:15 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason   Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     1. Álatjörn í Einkunnum. Samþykkt að leita álits Borgarverks á framkvæmdinni.   2. Ræktunaráætlun fyrir Einkunnir. Drög að ræktunaráætlun lögð fram. Friðrik Aspelund frá Skógræktarfélagi Borgarfjarðar kynnti drögin.  

23 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 13. desember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Þór Þorsteinsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 15.11.( 22 ) Varðandi

13 – Landbúnaðarnefnd

admin

Mánudaginn 10. desember 2007 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar kl. 13:30 í stjórnsýsluhúsinu í Borgarbyggð. Mætt: Kristján Magnússon, Sigrún Ólafsdóttir, Guðrún Fjeldsted, Sigurður Helgason og Sveinbjörn Eyjólfsson sem ritaði fundargerð. Auk þeirra sat fundinn Sigurjón Jóhannsson annar af dreifbýlisfulltrúum sveitarfélagsins.   Dagskrá: 1. Refa og minkaveiðar í sveitarfélaginu 2. Sameining landbúnaðar- og umhverfisnefndar 3. Önnur mál   Refa og minkaveiðar.   Á fund nefndarinnar voru mættir eftirtaldir veiðimenn til að

19 – Umhverfisnefnd

admin

Umhverfisnefnd 19. fundargerð Fundur var haldinn í umhverfisnefnd, fimmtudaginn 6. desember 2007 kl. 8:30 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.     Mætt voru:   Aðalmenn: Guðmundur Skúli Halldórsson Jenný Lind Egilsdóttir   Varamenn: Sigurður Helgason Guðbrandur Brynjúlfsson   Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     Fráveitumál frístundasvæða. Framlagt erindi, dagssett 5. nóvember 2007, frá Heilbrigðiseftirliti Vestulands. Erindinu var vísað til umhverfisnefndar á byggðarráðsfundi 21. nóvember 2007. Nefndin tekur jákvætt

31 – Fræðslunefnd

admin

Miðvikudaginn 5. desember 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Elfa Hauksdóttir Karvel Karvelsson Þór Þorsteinsson Áheyrnarfltr.Skorrad. Helena Guttormsdóttir Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Kristján Gíslason fulltrúi skólastjóra og Gróa Erla Ragnvaldsdóttir og Ingibjörg Adda Konráðsdóttir fulltrúar kennara. Hilmar Már Arason sat fundinn undir liðum 1-3.     Eftirfarandi var tekið

18 – Menningarnefnd

admin

18. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar – 5. desember 2007 kl. 15:15 í ráðhúsi Mætt: Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson og Þorvaldur Jónsson auk starfsmanns nefndarinnar, Guðrúnar Jónsdóttur, sem skrifaði fundargerð. Sigríður Björk Jónsdóttir hafði afboðað sig á fundinn og var varamaður Sóley Sigþórsdóttir mætt í hennar stað. Embla Guðmundsdóttirtilkynnti veikindi og mætti Guðrún Hulda Pálmadóttirfyrir hana. Jónína Erna stýrði fundi sem varaformaður nefndarinnar.   Dagskrá   Málefni Safnahúss a) Framlagðar fundargerðir

58 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 5. desember 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Lánasjóði sveitarfélaga Framlagt erindi dagsett 28.11. 2007 frá Lánasjóði sveitarfélga þar sem kynntar eru hugmyndir um stofnun fasteignafélags sveitarfélaga. 2. Erindi frá Snorrastofu Framlagt erindi dagsett 29.11. 2007

35 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   35. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14 þriðjudaginn 4. desember 2007 kl. 08:15.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Magnús Guðjónsson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarf.     Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Brókarstígur 14, Sumarhús  (12.6001-40) Mál nr. BN070432 290638-4619 Erna R