17 – Tómstundanefnd

admin

Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 29. nóv. 2007 kl. 17.30 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Kristmar Ólafsson Sigríður Guðbjörg Bjarnadóttir Ásdís Helga Bjarnadóttir boðaði forföll   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:IndriðiJósafatsson   Formaður setti fund. Dagskrá:   1. Fjárhagsáætlun 2008. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti drög af fjárhagsáætlun 2008.   2. Íþróttaskóli fyrir 1. og 2. bekk. Kristín Markúsdóttir mætir á fundinn og sagði frá starfsemi

17 – Félagsmálanefnd

admin

Fundargerð 17. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 28. nóvember, 2007, kl. 16:00, að Borgarbraut 14. Mættir: Kristín Valgarðsdóttir Jónína Heiðarsdóttir Ingibjörg Daníelsdóttir Haukur Júlíusson Guðbjörg Sigurðardóttir   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri sem ritaði fundargerð.   1. Reglur um fjárhagsaðstoð. Nefndin ítrekar bókun frá síðasta fundi en þá var samþykkt að leggja til breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð þannig að viðurkennd fjárþörf hækki þannig að fjárþörf fyrir 2ja

57 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. nóvember 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá Stígamótum Framlagt erindi dagsett 15.11. 2007 frá Stígamótum þar sem óskað er eftir stuðningi við starfsemina á árinu 2008. Vísað til félagsmálanefndar. 2. Íþróttamannvirki á Hvanneyri Framlagt

13 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

13. fundur haldinn fimmtudaginn 22. nóvember 2007 kl. 9:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarnesi   Mættir: Aðalmenn: Þór Þorsteinsson Bernharð Bernharðsson Geirlaug Jóhannsdóttir Hjörtur Árnason   Formaður setti fund og gengið var til dagskrár: Silungsveiði í héraði Sigurður Már frá Veiðimálastofnun kom á fundinn, nefndarmönnum til aðstoðar. Sigurður nefnir til sögunnar ýmsar ástæður þess að ekki er meira gert í þessu máli s.s. aðkomuerfiðleika að vötnum. Ljóst er að mikill áhugi

30 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 30. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Karvel Karvelsson Áheyrnarfulltf.Skorrad. Pétur Davíðsson Fræðslustjóri: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúi leikskólakennara og Hildur Hallkelsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna.     Eftirfarandi var tekið fyrir:

56 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 21. nóvember 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Menntaskóli Borgarfjarðar Framlagt erindi dagsett 07.11. 2007 frá Menntaskóla Borgarfjarðar þar sem sveitarfélaginu er boðið að nýta forkaupsrétt sinn að nýju hlutafé í skólanum. Byggðarráð samþykkti að nýta sér ekki forkaupsréttinn að

34 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   34. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 20. nóvember 2007 kl. 08:15.   Mætt voru: Sigríður Björk Jónsdóttir, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Magnús Guðjónsson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Bjarnadóttir, Pétur Jónsson, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Bjarni Kr. Þorsteinsson og Baldur S. Tómasson byggingarfulltrúi   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Borgarbraut 31, Tvíbýlishús breytingar  (11.6303-10) Mál nr. BN070257 250862-7099 Arnþór Gylfi Árnason, Austurholti

22 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 15. nóvember kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 11.10. ( 20 )

15 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 15. fundargerð Fundur var haldinn hjá umsjónarnefnd fólkvangsins í Einkunnum 14. nóvember kl. 17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.     Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfis- og kynningarfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     1. Hönnun svæðisins við Álatjörn í Einkunnum Rætt um nýfenginn styrk úr Hornsteini til uppbyggingar á svæðinu við Álatjörn og hvernig beri að standa að hönnun

12 – Landbúnaðarnefnd

admin

Mánudaginn 12. nóvember kl. 13:30 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar í ráðhúsi Borgarbyggðar. Mættir: Nefndarmenn Kristján Magnússon, Sigurður Helgason og Sveinbjörn Eyjólfsson, Guðrún Fjeldsted og Sigrún Ólafsdóttir. Auk þeirra sátu fundinn dreifbýlisfulltrúar Sigurjón Jóhannsson og Þórvör Embla Guðmundsdóttirsem ritaði fundargerð.   Kristján setti fund og bauð gesti fundarins velkomna þá Guðmund S. Pétursson, Valgeir Ingólfsson og Bjarna Johansen frá Vegagerðinni.     1. Vegagerðin Valgeir lagði fram minnisblað/áætlun og kynnti