16 – Félagsmálanefnd

admin

16. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar, haldinn miðvikudaginn 31. október, 2007, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.       Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Guðbjörg Sigurðardóttir   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.       1. Tillaga að fjárhagsáætlun fyrir 2008. Tillagan samþykkt með áorðnum breytingum.   2. Reglur um fjárhagsaðstoð. Samþykkt að leggja til breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð þannig að viðurkennd fjárþörf breytist þannig að fjárþörf

54 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 31. október 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Landskipti Framlagt erindi dagsett 26.10. 2007 frá íbúum í Norðtungu í Þverárhlíð þar sem óskað er eftir að Norðtunga 2 verði afmörkuð og að tveimur spildum verði skipt

21 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, mánudaginn 29. október kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson Forseti setti fund og leitað í upphafi eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá að taka á dagskrá

6 – Afréttarnefnd Þverárréttar

admin

6.Fundur afréttarnefndar Þverárréttarupprekstrar. Haldinn í Bakkakoti 28. október 2007 og hófst hann kl 21:30   Mættir voru: Kristján Axelsson, Ólafur Guðmundsson, Egill J Kristinsson og Þórir Finnsson. Kristján sett fund og stjórnaði honum ,Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá:   Fyrst var tekið fyrir leiðrétting á fjallskilaseðli . Á fjallskilaseðli 2007 er fjárfjöldi hjá Sindra í Bakkakoti 27 kindum fleira en á að vera og lá fyrir fundinum staðfesting á því.

6 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Fimmtudaginn 25 október 2007 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps saman á Heggstöðum mættir voru Ásbjörn Pálsson, Albert Guðmundsson og Sigurður Hallbjörnsson. Kostnaður vegna fjallskila: Farið var yfir þann kostnað sem fallið hefur á fjallskilanefnd. Og rúmast hann innan fjárhagsáætlunar.   Fjárhagsáætlun: Gerð var fjárhagsáætlun fyrir árið 2008 sem fylgir með fundargerð og er heildarkostnaður 324.956 kr.   Akstur: Sigurður 300 km Albert 37 km og Ásbjörn 37 km        

16 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 16. fundur tómstundanefndar Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 25. okt. 2007 kl. 17.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir   Íþrótta- og æskulýðfulltrúi:Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund. Dagskrá:   1. Fjárhagsáætlun 2008. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi kynnti þann fjárhagsramma sem tómstundanefnd hefur verið úthlutað vegna vinnu við fjárhagsáætlun fyrir árið 2008. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi mun vinna greiningu og

16 – Menningarnefnd

admin

16. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar Fimmtudaginn 25. október 2007, ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 20.00 Mætt: Sigríður Björk Jónsdóttir, Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson, Embla Guðmundsdóttir og Þorvaldur Jónsson auk starfsmanns nefndarinnar, Guðrúnar Jónsdóttur, sem skrifaði fundargerð. Dagskrá   Fjárhagsáætlun 2008 Menningarfulltrúi lagði fram drög að fjárhagsáætlun ársins 2008 fyrir menningarmál.   Farið var vandlega yfir áætlunina og formanni og menningarfulltrúa falið að ljúka við hana í ljósi umræðna.     Fleira ekki

5 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

5. Fundur afréttarnefndar Álftaneshrepps Haldinn að Leirulæk 24. okt. 2007 Aðalmál fundarins fjárhagsáætlun fyrir árið 2008.   Tekjur: Fjallskilagjald 75.000.- Húsaleiga 50.000.- Veiðileiga280.000.- 405.000.-     Gjöld: Laun 60.000.- Nefndarlaun108.000.- Byggingargjöld10.000.- Lífeyrissjóðsgjöld 22.000.- Keypt matvæli 75.000.- Hreinlætisvörur 5.000.- Önnur vörukaup65.000.- Akstur35.000.- Viðhald húsa 160.000.- Viðhald réttar og girðingar 650.000.- Tryggingar 10.000.- Aðkeypt vinna og fjallskil 500.000.- Annar kostnaður 140.000.- Fasteignagjöld50.000.- Nýframkvæmd safnhólf v/fjallhús 300.000.- 2.190.000.-     Framlag sveitarfélagsins 1.785.000.-

28 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 28. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 24. október 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Ásbjörn Pálsson Þór Þorsteinsson Finnbogi Leifsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Varamaður: Sigríður Sjöfn Helgadóttir Áheyrnarfltr.Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslustjóri:Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Kristín Gísladóttir og Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúar leikskólakennara og Hildur Hallkelsdóttir fulltrúi foreldra

53 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 24. október 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá íbúum í Lindarholti Framlagt erindi dagsett 15.10. 2007 frá íbúum í Lindarholti í Borgarbyggð þar sem óskað er eftir að settir verði upp ljósastaurar við íbúðarhús.