Bókin ,,Fólkið í Skessuhorni“ er komin út

adminFréttir

Í tilefni þess að héraðsfréttablaðið Skessuhorn á Vesturlandi verður brátt 10 ára gamalt var ákveðið að minnast tímamótanna með útgáfu viðtalsbókar. Bókin Fólkið í Skessuhorni kom út um liðna helgi. Hún hefur að geyma 62 viðtöl við áhugaverða Vestlendinga.

Í Einkunnum er fjölbreytilegt lífríki.

adminFréttir

Útivistarsvæðið í Einkunnum var gert að fólkvangi vorið 2006. Fólkvangurinn stendur vestast í Hamarslandi við Borgarnes. Nokkuð hefur verið um hann rætt að undanförnu vegna þeirrar athygli sem gerð deiliskiplagsins hefur vakið. Deiluskipulagsdrögin hafa verið unnin í samræmi við markmið frislýsingarinnar eins og það er birtist í Stjórnartíðindum 480/2006 (sjá hér auglýsinguna í Stj.tíð.). Íbúar Borgarbyggðar virðast almennt ekki hafa þekkt þetta svæði vel og hefur því friðlýsingin og umræðan

Afmælistónleikar í Borgarneskirkju

adminFréttir

Tónlistarskóli Borgarfjarðar fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Afmælistónleikar verða í Borgarneskirkju sunnudaginn 28. október næstkomandi og hefjast þeir kl. 16:00.

Leiklistarnámskeið í Logalandi

adminFréttir

Leiklistarnámskeið hefst á morgun, fimmtudaginn 25. október, í Logalandi í Reykholtsdal í tilefni af 100 ára afmæli Ungmennafélags Reykdæla á næsta ári, en það var stofnað á sumardaginn fyrsta árið 1908.

Starf innheimtufulltrúa laust til umsóknar

adminFréttir

Laust er til umsóknar starf innheimtufulltrúa á skrifstofu Borgarbyggðar. Um er að ræða starf við gerð og útsendingu reikninga, innheimtur og önnur skrifstofustörf. Starfsaðstaða innheimtufulltrúa er á skrifstofu Borgarbyggðar að Litla-Hvammi í Reykholti.