49 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 26. september 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Landskipti Tekin fyrir að nýju umsókn Guðrúnar Fjeldsted um landskipti, en óskað er eftir að stofnuð verði lóð undir vélaskemmu í landi Ölvaldsstaða IV í Borgarbyggð. Byggðarráð samþykkti

15 – Tómstundanefnd

admin

Vinnufundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar þriðjudaginn 25. sept. 2007 kl. 16.00 að Hótel Hamri.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Sigríður Bjarnadóttir Kristmar Ólafsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi: Indriði Jósafatsson   Formaður setti fund.   Dagskrá:   1. Erindi – Staðardagskrá 21 Erindi frá umhverfisfulltrúa lagt fram til kynningar.   2. Starfsáætlun 2008 Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram drög að Starfáætlun 2008. Nefndin fór yfir

30 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

30. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14 þriðjudaginn 25. september 2007 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Bergur Þorgeirsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Bjarnadóttir, Bjarni Kr Þorsteinsson, Sigurjón Einarsson verkefnisst. og Baldur S. Tómasson byggingarf     Dagskrá:   Byggingarl.umsókn 1. Borgarbraut 58-60, Verslunarhús stækkun/breytingar  (11.6305-80) Mál nr. BN070346 470600-2840 Borgarland ehf, Egilsholti 1, 310 Borgarnes   Hönnuður f.h. lóðarhafa

25 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 25. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 19. september 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Karvel Karvelsson Varamaður:Guðbjörg Sigurðardóttir Áheyrnarfltr.Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð   Á fundinn mættu Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Kristín Gísladóttir og Sólrún Halla Bjarnadóttir fulltrúar leikskólakennara og Hildur Hallkelsdóttir fulltrúi foreldra leikskólabarna.

48 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 19. september 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Menningarstefna Framlögð endurskoðuð drög að menningarstefnu Borgarbyggðar. 2. Félagsheimili í Borgarbyggð Framlagt minnisblað menningarnefndar um nýtingu og rekstrarfyrirkomulag félagsheimila í eigu Borgarbyggðar. Samþykkt að kanna kosti þess að

19 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 13. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson Forseti setti fund og leitaði í upphafi afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka á

24 – Fræðslunefnd

admin

FUNDARGERÐ 24. fræðslunefndarfundur Miðvikudaginn 12. september 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:00 í Grunnskóla Borgarfjarðar á Hvanneyri.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Varamaður: Dagný Sigurðardóttir Áheyrnarfltr.Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Starfsreglur fyrir tómstundaskólann Starfsreglur tómstundaskólans í Borgarnesi lagðar fram með breytingum frá síðasta fundi. Reglurnar samþykktar.

29 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð  29. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 11. september 2007 kl. 08:00.     Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurjón Einarsson verkefnisst., Pétur Jónsson og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Bergás 2, Sumarhús  (12.1500-20) Mál nr. BN070306 470205-0320 Bæjarland ehf., Lækjartorgi 5, 101 Reykjavík  

13 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 13. fundargerð Fundur var haldinn hjá stórn fólkvangsins Einkunna 11. september kl. 17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     Deiliskipulag Einkunna. Staða mála kynnt. Formaður, Hilmar Már Arason kynnti stöðu mála.   Bréf til Prestsetrasjóðs. Drög að bréfi til Prestsetrasjóðs lagt fram. Þorbjörn Hlynur Árnason, prófastur að Borg á

4 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

Annar fundur afréttarnefndar Borgarhrepps haldin í Borgarnesi 10. september 2007   Sigurjón setti fundinn og bauð Guðrúnu Fjeldsted velkomna til starfa og þakkaði Helga Helgasyni fráfarandi formanni hans störf. Nefndin skipti með sér störfum. Mættir voru : Sveinn Finnsson form Guðrún Fjeldsted varaform Rósa Viggósdóttir ritari Sigurjón Jóhannsson.   Guðrún talaði um að fá góða aðstöðu til að setja fé á kerrur og vagna í Skarðsrétt. Tekið var fyrir bréf