24 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

24. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14, þriðjudaginn 31. júlí 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Magnús Guðjónsson, Sigríður Bjarnadóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf     Dagskrá:   Skipulagsmál 1. Borgarland 192066, Svæði fyrir risatjald Go-kart braut  (00.0180-02) Mál nr. BN070172 681205-0390 Hlauparinn

21 – Fræðslunefnd

admin

21. fundur fræðslunefndar Mánudaginn 30. júlí 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15:00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson formaður Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Finnbogi Leifsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Rósa Marinósdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð   Á fundinn mætti Guðlaugur Óskarsson fulltrúi skólastjórnenda.     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Skólamál og staðan framundan Rætt um starfsmannahald. Enn vantar kennara til

42 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 18. júlí 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Gjaldskrá gatnagerðargjalda Framlögð var tillaga að endurskoðaðri gjaldskrá um gatnagerðargjöld og byggingarleyfisgjöld í Borgarbyggð til mótvægis við hækkun kostnaðar við gatnagerð. Tillagan var samþykkt. 2. Landskipti – Litla Skarðsland Framlögð beiðni lögfræðistofunnar

41 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Mánudaginn 9. júlí 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 09.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Deiliskipulag við Hrafnaklett 1b Framlögð var svohljóðandi tillaga varðandi deiliskipulag við Hrafnaklett 1b í Borgarnesi: “Byggðarráð í umboði sveitarstjórnar samþykkir deiliskipulag fyrir veitingahús við Hrafnaklett 1b. Tillagan var auglýst skv. 25. gr. skipulags-

40 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 4. júlí 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúi Finnbogi Leifsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar Framlagðar fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar frá 12.06. og 26.06. 2007. Fundargerðirnar voru samþykktar. FR sat hjá við afgreiðslu 7. liðar fundargerðar nr. 22