39 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 27. júní 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Samningur Orkuveitu Reykjavíkur um raforkusölu Framlagður samningur Orkuveitu Reykjavíkur við Norðurál vegna raforkusölu. Byggðarráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti. 2. Umsókn um endurnýjun á námsleyfi Framlögð umsókn Ragnhildar

23 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

23. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar, haldinn í Ráðhúsi Borgarbyggðar, þriðjudaginn 26. júní 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Sigríður Björk Jónsdóttir varaformaður, Bergur Þorgeirsson, Bjarni K. Þorsteinsson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Pétur Jónsson, Sigríður G. Bjarnadóttir, Sigurjón Einarsson og Jökull Helgason sem einnig ritaði fundargerð. Fundarstjóri var Sigríður Björk Jónsdóttir og bauð hún fundargesti velkomna og setti fund.   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Einkunnir 207461, Fólkvangurinn Einkunnir, deiliskipulag 

12 – Menningarnefnd

admin

12. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar Fimmtudaginn 21. júní 2007 Ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 15:00 Mætt: Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir, Jónína Erna Arnardóttir og Magnús Þorgrímsson auk starfsmanns nefndarinnar, Guðrúnar Jónsdóttur, sem skrifaði fundargerð. Þorvaldur Jónsson komst ekki á fundinn.   Dagskrá Stefnumótun í menningarmálum Lagðar voru fram tillögur nefndarmanna um einstaka málaflokka sbr. bókun 11. fundar og ný drög að stefnunni. Sigríði Björk og Guðrúnu falið að leggja fram lokadrög fyrir

38 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

38. byggðarráðsfundur Miðvikudaginn 20. júní 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi: Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Fjármálastjóri: Linda B. Pálsdóttir sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Kosningar Kosning á formanni og varaformanni byggðarráðs. Finnbogi Rögnvaldsson kosinn formaður og Björn Bjarki Þorsteinsson varaformaður. 2. Skráning lögheimilis í frístundahúsi Framlögð umsókn Kristínar Hjálmarsdóttur

20 – Fræðslunefnd

admin

20. fræðslunefndarfundur Mánudaginn 18. júní 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 13.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Finnbogi Leifsson Varamenn: Guðrún Elva Hauksdóttir Áheyrnarfltr.Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð     Þór Þorsteinsson setti fund í fjarveru formanns.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Kjör varaformanns Karvel Karvelsson var kjörinn varaformaður fræðslunefndar og

17 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 14. júní kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16:30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.     Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Sigríður Björk Jónsdóttir Sveinbjörn Eyjólfsson Finnbogi Leifsson varafulltrúar: Þór Þorsteinsson Sigurður Helgason Guðbjörg Sigurðardóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Linda Björk Pálsdóttir. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 16.05.

8 – Landbúnaðarnefnd

admin

Miðvikudaginn 13. júní 2007 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar kl. 13.00 að Snorrastöðum í Kolbeinsstaðahreppi.   Mætt: Kristján Magnússon, Sigrún Ólafsdóttir, Guðrún Fjeldsted, Sigurður Helgason og Sveinbjörn Eyjólfsson. Auk þeirra sátu fundinn dreifbýlisfulltrúar Sigurjón Jóhannsson og Þórvör Embla Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð.     1. Safnvegir í Mýrasýslu Farið yfir tillögur vegagerðarinnar um viðhald safnvega í Mýrasýslu. Nefndin gerir ekki athugasemdir. Samþykkt að óska eftir fundi með vegagerðinni seinna í

12 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 12. fundargerð Fundur var haldinn hjá stórn fólkvangsins Einkunna 12. júní kl. 17:30 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.     Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       Deiliskipulag. Lagt fram skipulagskort þar sem tekið hefur verið tillit til þeirra ábendinga sem komu fram á fundi umsjónarnefndarinnar í síðustu viku, þann 5. júní 2007.   Deiliskipulagið,

22 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

22. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14,  þriðjudaginn 12. júní 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Pétur Jónsson slökkvilliðsst, Kolbeinn Magnússon, Björg Gunnarsdóttir, Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Sigurjón Einarsson fr.kv.sviði.   Dagskrá:     Niðurrif 1. Skálpastaðir lóð, Niðurrif  (00.0400-04) Mál nr. BN070193 190463-4869 Bjarni Guðmundsson, Skálpastöðum 1c, 311 Borgarnes   Sótt er um

13 – Umhverfisnefnd

admin

Umhverfisnefnd 13. fundargerð   Fundur var haldinn í umhverfisnefnd, fimmtudaginn 7. júní 2007 kl. 9:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi     Mætt voru:   Aðalmenn: Björk Harðardóttir Guðmundur Hallgrímsson Guðmundur Skúli Halldórsson   Varamenn: Sigurður Helgason   Umhverfisfulltrúi Björg Gunnarsdóttir     1. Staðardagskrá 21 – Vinnufundur. Lögð fram drög að skýrslu þar sem skýrslur gömlu Borgarbyggðar og Borgarfjarðarsveitar hafa verið sameinaðar. Drögin eru vinnuplagg fyrir þennan fund.