13 – Tómstundanefnd

admin

FUNDARGERÐ 13. fundur tómstundanefndar   Fundur haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar fimmtudaginn 31. maí 2007 kl. 16.30 í Íþróttamiðstöðinni Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir Hólmfríður Sveinsdóttir boðaði forföll. Íþrótta- og æskulýðfulltrúi: Indriði Jósafatsson     Formaður setti fund.   1. Íþróttamiðstöðin Borgarnesi. Mannvirkið skoðað. Farið var yfir stöðu viðhalds og öryggismála mannvirkisins.   2. Sumarið 2007. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi lagði fram

36 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 30. maí 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: EiríkurÓlafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Aðalfundur Orkuveitu Reykjavíkur Framlagt fundarboð á aðalfund Orkuveitu Reykjavíkur sem fram fer föstudaginn 8. júní n.k. að Bæjarhálsi 6 Reykjavík. Samþykkt að Páll S. Brynjarssonverði fulltrúi Borgarbyggðar á fundinum.

21 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

  Fundargerð   21. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 29. maí 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Björg Gunnarsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurður P Harðarson forstmaður framkvæmdasviðs, Bjarni Kr. Þorsteinsson slökkviliðsstjóri, Pétur Jónsson slökkvilliðsstjóri og Baldur S. Tómasson byggingarfulltrúi   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Beigaldi 134998, Breyting á skipulagsskilmálum  (00.0120-00) Mál

10 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar 10. fundur haldinn fimmtudaginn 24. maí 2007 kl. 8.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mættir: Aðalmenn Þór Þorsteinsson Geirlaug Jóhannsdóttir Anna Einarsdóttir Varamaður Hjörtur Árnason (varamaður Heiðveigar Einarsdóttur) Starfsmaður Hólmfríður Sveinsdóttir, sem ritaði fundargerð.     1. Framtíðarsýn Borgarbyggðar Nefndarmenn höfðu fengið sent minnisblað af fundi atvinnu- og markaðsnefndar og sveitarstjórnar þann 16. maí sl. Umræður. Nefndarmenn sammála um mikilvægi þess að mótuð verði skýr framtíðarsýn fyrir

10 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 10. fundargerð Fundur var haldinn hjá stórn fólkvangsins Einkunna 23. maí 2007 kl. 17:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason Sigríður Bjarnadóttir   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       Fundargerð síðasta fundar lögð fram til samþykktar. Samþykkt   Deiliskipulag Einkunna. · Fulltrúar hestamannafélagsins Skugga, þeir Marteinn Valdimarsson og Benedikt Líndal mættu á fundinn og lögðu fram nýja tillögu

35 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 23. maí 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Ársreikningur Héraðsnefndar Mýrasýslu Framlagður ársreikningur 2006 fyrir Héraðsnefnd Mýrasýslu. Byggðarráð samþykkti ársreikninginn. 2. Samkomulag við Stoðir ehf. Framlagt samkomulag við Stoðir ehf. um staðsetningu flaggstanga við Digranesgötu 6 í

18 – Fræðslunefnd

admin

18. fræðslunefndarfundur Mánudaginn 21. maí 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Varamenn: Guðrún Elva Hauksdóttir Áheyrnarfltr.Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð     Á fundinn mættu Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Kristín Anna Stefánsdóttir og Ástríður Guðmundsdóttir fulltrúar leikskólakennara og Dagný Hjálmarsdóttir fulltrúi foreldra.   Eftirfarandi var tekið

11 – Félagsmálanefnd

admin

11. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 16. maí 2007, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, Guðbjörg Sólveig Sigurðardóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir. Varamaður: Björg Gunnarsdóttir fyrir Hauk Júlíusson.   Auk þess sat fundinn félagsmálastjóri Hjördís Hjartardóttir.     1. Umsögn um drög að stefnu í málefnum nýbúa, var lagt fram á fundi í mars sl. Félagsmálanefnd lýsir ánægju með drög að stefnu í málefnum innflytjenda og felur

16 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, miðvikudaginn 16. maí kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í hátíðarsalnum í Reykholti.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir varafulltrúi: Sigríður G. Bjarnadóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur sveitarsjóðs Borgarbyggðar 2006 (seinni umræða)

9 – Fólkvangurinn Einkunnir

admin

Umsjónarnefnd fólkvangsins Einkunna 9. fundargerð Fundur var haldinn hjá stórn fólkvangsins Einkunna 16. maí 2007 kl. 17:00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Nefndarmenn: Finnur Torfi Hjörleifsson Hilmar Már Arason   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir       Fundargerð síðasta fundar lögð fram til samþykktar.     Deiliskipulag Einkunna. Á fundinn mættu fulltrúar ,,hagsmunaaðila”   1. Reiðveganefnd hestamannafélagsins Skugga. Mættir voru Benedikt Líndal og Marteinn Valdimarsson. o Lagðar fram