33 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 25. apríl 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Þjóðvegur 54 Rætt um þjóðveg 54. 2. Hagsmunaráð eldri borgara Rætt um starfsemi hagsmunaráðs eldri borgara. Samþykkt var að óska umsagnar félagsmálanefndar um skipan, störf og starfsemi eldri borgararáðs sveitarfélagsins.

19 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   19. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 24. apríl 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Kolbeinn Magnússon, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Borgarbraut 58-60, Deiliskipulagsbreyting  (11.6305-80) Mál nr. BN070145 470600-2840 Borgarland

32 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 18. apríl 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Landskipti Framlagðar umsagnir Skipulagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna meðferðar sveitarfélaga á umsóknum um landskipti og þegar land er tekið úr landbúnaðarnotkun. Fyrir var tekið erindi, sem frestað var á 29. fundi, frá

11 – Umhverfisnefnd

admin

Fundur var haldinn í umhverfisnefnd, þriðjudaginn 17. apríl 2007 kl. 9:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalmenn: Björk Harðardóttir Guðmundur Skúli Halldórsson Guðmundur Hallgrímsson Jenný Lind Egilsdóttir   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     Dagskrá:     Umhverfisaðgerðir í Ráðhúsinu og skrifstofunni í Litla-Hvammi. Drög að vinnuplaggi lögð fram. Aðgerðir ræddar. Ákveðið að vinna með hugmyndirnar áfram og halda síðan fund með starfsfólki í lok maí.  

7 – Landbúnaðarnefnd

admin

Mánudaginn 16. apríl 2006 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar kl. 13:30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt: Kristján Magnússon, Sigrún Ólafsdóttir, Guðrún Fjeldsted, Sigurður Helgason og Sveinbjörn Eyjólfsson. Auk þeirra sátu fundinn dreifbýlisfulltrúar Sigurjón Jóhannsson og Þórvör Embla Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð.       Dagskrá 1. Landskipti, Ánastaðir Landbúnaðarnefnd leggst ekki gegn fyrirhugaðri skiptingu jarðarinnar enda verði landnýting í samræmi við landgæði.   2. Jafnréttisáætlun Borgarbyggðar Landbúnaðarnefnd fagnar því

14 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 12. apríl kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Þórvör Embla Guðmundsdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 08.03. ( 13

10 – Menningarnefnd

admin

10. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar Miðvikudag 11. apríl 2007 Ráðhúsi Borgarbyggðar kl.15.30 Mætt: Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir, Magnús Þorgrímsson, Þorvaldur Jónsson og Jónína Erna Arnardóttir sem ritaði fundargerð.   Dagskrá 1. Stefnumótun í menningarmálum. Rætt um vinnuferli við stefnumótun í menningarmálum. Búið er að safna miklum upplýsingum og verður nú hafin vinna við að taka þær saman. Ljóst er að ekki næst að ljúka þessari vinnu fyrir 1. maí eins

18 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

18. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 10. apríl 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Bjarnadóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Haukur Júlíusson, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Borgarbyggð, Flugvallarmál    Mál nr. BN070120 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310

10 – Félagsmálanefnd

admin

10. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 4. apríl 2007, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.   Mættir:Ingibjörg Daníelsdóttir, Kristín Valgarðsdóttir, Jónína Heiðarsdóttir, HaukurJúlíusson   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.   Dagskrá.   1. Farið yfir reglur um félagslegar íbúðir.   Farið yfir áherslur og félagsmálastjóra falið að vinna drög að nýjum reglum.   2. Erindi frá fræðslustjóra með beiðni um umsögn um drög að skólastefnu Borgarbyggðar. Félagsmálanefnd lýsir ánægju

31 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 4. apríl 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Starf aðstoðarslökkviliðsstjóra Framlögð tillaga forstöðumanns framkvæmdasviðs og slökkviliðsstjóra um ráðningu í starf aðstoðarslökkviliðsstjóra/eldvarnareftirlitsmanns. Byggðarráð samþykkti tillöguna að ráða Hauk Valsson í starfið. 2. Þjónustukönnun Framlögð fundargerð frá stjórnsýsluhópi þar