9 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar 9. fundur haldinn fimmtudaginn 29. mars 2007 kl. 8.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mættir: Aðalmenn Þór Þorsteinsson Anna Einarsdóttir Bernhard Þór Bernhardsson Starfsmaður Hólmfríður Sveinsdóttir.     1. Stefnumótun í markaðs- og kynningarmálum Borgarbyggðar Rætt var um stefnumótun í markaðs- og kynningarmálum. Þór og Hólmfríður gerðu grein fyrir fundi sem þau áttu með byggðaráði 28. mars. Rætt var um að það vantaði skýra framtíðarsýn fyrir sveitarfélagið

30 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. mars 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Landskipti, Signýjarstaðir Framlagt bréf Nýhönnunar ehf. f.h. Steingríms Ellertssonar dagsett 20.03. 2007 þar sem óskað er eftir að skipta í tvo hluta Hólum, ríflega 80 hektara spildu úr landi

17 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

17. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 27. mars 2007 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Bergur Þorgeirsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Jökull Helgason verkefnisst fr, Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Hestur 133848, Deiliskipulag  (00.0400-00) Mál nr. BN070091 441079-0529 Nautastöð Bændasamtaka Íslands, Hvanneyri,

29 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 21. mars 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Landskipti, Ánastaðir Framlagt bréf Vignis Björnssonar og Hörpu Hilmarsdóttur dagsett 13.03. 2007 þar sem óskað er eftir að gera tíu spildur, alls 715 hektara úr landi Ánastaða að séreign.

15 – Fræðslunefnd

admin

15. fræðslunefndarfundur Mánudaginn 19. mars 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Jóhanna Erla Jónsdóttir varaformaður Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Finnbogi Leifsson Áh.fulltr. Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð     Á fundinn mættu Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúi leikskólastjórnenda, Kristín Anna Stefánsdóttir og Ástríður Guðmundsdóttir fulltrúar leikskólakennara og Dagný Hjálmarsdóttir fulltrúi foreldra. Ingunn Alexandersdóttir sat fundinn

9 – Menningarnefnd

admin

9. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar Miðvikudaginn 14. mars 2007 Að Helgugötu 13, kl. 14:30 Mætt: Sigríður Björk Jónsdóttir, Embla Guðmundsdóttir, Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson og Þorvaldur Jónsson auk starfsmanns nefndarinnar, Guðrúnar Jónsdóttur.     Dagskrá 1. Menningarsjóður – úthlutun 2007 Í ljósi þess hve mikið af verðugum umsóknum hefur borist sjóðnum í ár var ákveðið að auka úthlutunarfé og eru þá samtals til úthlutunar 3.850.000 kr. Þar af er árlegt

28 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 14. mars 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri:Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Beiðni um stofnun séreignar Framlagt bréf Dagbjartar Arilíusarsonar dagsett 27.02. 2007 þar sem óskað er eftir að gera 57,6 hektara spildu úr landi Steðja að séreign. Byggðarráð samþykkti að verða við

16 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð   16. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 13. mars 2007 kl. 08:00. Mætt voru:   Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Bjarnadóttir, Haukur Júlíusson, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Galtarholt 2 135042, Perlubyggð deiliskipulag  (00.0390-00) Mál nr. BN070077 220162-5679 Hilmar Sigurðsson, Brekkuhvarfi

8 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar 8. fundur haldinn mánudaginn 12. mars 2007 kl. 8.00 í Ráðhúsi Borgarbyggðar   Mættir: Aðalmenn Þór Þorsteinsson Anna Einarsdóttir Bernhard Þór Bernhardsson   Varamaður Jón Vigfús Bjarnason (varamaður Geirlaugar Jóhannsdóttur)   Starfsmaður Hólmfríður Sveinsdóttir.     1. Stefnumótun í markaðs- og kynningarmálum Borgarbyggðar Almennar umræður um markaðs- og kynningarmál Borgarbyggðar. Rætt um hvernig best væri staðið að mótun stefnu sveitarfélagsins í málaflokknum. Starfsmanni falið að skoða

13 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 08. mars kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Haukur Júlíusson mætti á fundinn kl. 18,30. varafulltrúar: Þórvör Embla Guðmundsdóttir Bernhard Bernhardsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir: