27 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 28. febrúar 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsögn um Samgönguáætlun 2007-2010 Framlagt bréf samgöngunefndar alþingis dagsett 22.02. 2007 þar sem óskað er umsagnar um samgönguáætlun fyrir árin 2007-2010. Sveitarstjóra var falið að senda umsögn. Þar verði

15 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

15. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 27. febrúar 2007 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Björg Gunnarsdóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Bjarnadóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Aðalskipulag Borgarbyggðar 1997-2017, Breytt landnotkun    Mál nr. BN070049 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut

9 – Umhverfisnefnd

admin

Fundur var haldinn í umhverfisnefnd, fimmtudaginn 22. febrúar 2007 kl. 10:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalmenn: Björk Harðardóttir Guðmundur Hallgrímsson Jenný Lind Egilsdóttir   Varamenn: Sigurður Helgason og Guðmundur Skúli Halldórsson   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     Hunda- og kattahald í Borgarbyggð Drög að samþykkt lögð fram. Rætt um jafnræðisreglu milli þéttbýlis og dreifbýlis varðandi gjaldtöku. Það kom fram hugmynd um að setja upp hundaskítstunnur

26 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 21. febrúar 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Reiðhöllin Vindási Rætt um byggingu reiðhallar að Vindási í Borgarnesi. 2. Eykt Á fundinn mætti forstöðumaður framkvæmdasviðs og lagði fram greinargerð vegna fyrirspurnar Eyktar um kaup á landi af Borgarbyggð.

13 – Fræðslunefnd

admin

Mánudaginn 19. febrúar 2007 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Finnbogi Leifsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Áh.fulltr. Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð     Á fundinn mættu Kristján Gíslason fulltrúi skólastjórnenda, Anna Dóra Ágústsdóttir og Gróa Erla Ragnvaldsdóttir fulltrúar kennara.   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stofnanasamningar

25 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 14. febrúar 2007 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Sveinbjörn Eyjólfsson Varafulltrúi:Torfi Jóhannesson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Forstöðumaður framkvæmdasviðs Sigurður Páll Harðarson sat hluta fundarins Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Umsókn um lóð Framlögð umsókn Akraverks ehf. um lóð nr. 24 við Sólbakka í Borgarnesi. Afgreiðslu frestað. 2. Umsögn um lagafrumvarp Framlagt

14 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

Fundargerð 14. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í ráðhúsinu Borgarbraut 14 þriðjudaginn 13. febrúar 2007 kl. 08:00.   Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Bjarnadóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigurður P Harðarson forstm.fr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:   Skipulagsmál   1. Aðalskipulag Borgarbyggðar 1997-2017, Breyting á athafnasvæði    Mál nr. BN070040

7 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

7. fundur atvinnu- og markaðsnefndar haldinn föstudaginn 9. febrúar kl. 11.30 í Ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mættir voru: Aðalmenn: Þór Þorsteinsson Varamenn: Hjörtur Árnason og Kristmar Ólafsson Starfsmaður nefndarinnar: Hólmfríður Sveinsdóttir sem ritaði fundargerð.     1. Silungsveiði í héraði. Sigurður Már Einarsson frá Veiðimálastofnun kom á fundinn. Hann flutti erindi sem hann kallaði „Efling silungsveiði – ónýtti möguleikar“. Af öllum stöðuvötnum landsins stærri en 10 ha eru 14% þeirra í

12 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2007, fimmtudaginn 08. febrúar kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og leitaði eftir afbrigðum frá boðaðri dagskrá að taka á dagskrá umræðu um

7 – Menningarnefnd

admin

7. fundur Menningarnefndar Borgarbyggðar Miðvikudaginn 7. febúar 2007 Ráðhúsi Borgarbyggðar kl. 15:30   Dagskrá Menningarsjóður – lagðar fram tillögur að úthlutunarreglum og skipulagsskrá. Tillögurnar voru samþykktar og menningarfulltrúa falið að senda þær til byggðaráðs og annarra þeirra opinberra aðila sem tilheyrir. Framlagðar skýrslur sem borist hafa um starfsemi vegna styrkja sem viðkomandi aðilar fengu á árinu 2006: Gísli Einarsson Kammerkór Vesturlands Skýrsluhöfundum eru færðar þakkir fyrir góð skil.   Menningarstefna