3 – Landbúnaðarnefnd

admin

Mánudaginn 31. október 2006 kom landbúnaðarnefnd saman til fundar kl. 13.30 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mætt: Kristján Magnússon, Sigurður Helgason, Sigrún Ólafsdóttir, Guðrún Fjeldsted og Sveinbjörn Eyjólfsson. Auk þeirra sátu fundinn dreifbýlisfulltrúar Sigurjón Jóhannesson og Þórvör Embla Guðmundsdóttir sem ritaði fundargerð.   Bréf frá eigendum jarða í Þverárhlíð Lagt fram bréf frá eigendum jarða í Þverárhlíð vegna smölunar heimalanda. Þar sem bréfið barst ekki nefndarmönnum fyrr en á fundinum

8 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

8. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 31. október 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Magnús Guðjónsson, Kolbeinn Magnússon, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil, Pétur Jónsson slökkvilliðsst og Baldur S. Tómasson byggingarf  Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Bifrastarsvæðið, Aðalskipulag    Mál nr. BN060304 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes  

3 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

3. fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps var haldinn 30. október 2006 að Leirulæk.   Allir nefndarmenn mættir sem eru: Guðrún Sigurðardóttir Leirulæk formaður Svanur Pálsson Álftártungu Ásgerður Pálsdóttir Arnarstapa.   Formaður setti fundinn kl 21:00   Aðalmál fundarins var fjárhagsáætlun 2007:   Tekjur: Fjallskilagjald kr. 75.000 Húsaleiga “ 30.000 Veiðileiga “ 298.000 Kr. 403.000   Gjöld: Laun kr. 55.000 Nefndarlaun “ 100.000 Launatengd gjöld “ 5.000 Tryggingagjald “ 10.000 Lífeyrissjóðsgjald “ 22.000

5 – Tómstundanefnd

admin

5. fundur tómstundanefndar   Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar í Ráðhúsi Borgarbyggðar fimmtudaginn 26. okt. 2006 kl. 16.30   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir Hólmfríður Sveinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson   Einnig mættu á fundinn ungmenni úr Mími ungmennahúsi meðan málefni Mímis voru rædd:   Sigríður Dóra Sigurgeirsdóttir Guðmundur Skúli Sigurðsson Svanberg Rúnarsson   Dagskrá:   Fjárhagsáætlun – drög

15 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 25 . október 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá DAB Framlagt bréf dagsett 18.10. 2006 frá stjórnarformanni Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi vegna breytinga á samþykktum fyrir heimilið. Samþykkt var skipa eftirtalda í fulltrúaráð Dvalarheimilisins: Finnbogi Rögnvaldsson, Sigríður

1 – Húsnefnd Þinghamars

admin

1. fundur í húsnefnd Þinghamars, haldinn í Þinghamri 24. október 2006   Mættir: Kristín Siemsen, Brynjólfur Guðmundsson og Guðrún Sigurjónsdóttir í forföllum Hrefnu B. Jónsdóttur. Einnig komu á fundinn: Indriði Jósafatsson, Guðrún Jónsdóttir og Guðmundur Finnsson.   Stjórnin skipti með sér verkum. Formaður er Kristín Siemsen, ritari er Brynjólfur Guðmundsson og meðstjórnandi Hrefna B. Jónsdóttir.   Erindi tómstundanefndar um félagsmiðstöðvarstarf í tengslum við íþróttaæfingar á Varmalandi var tekið fyrir.  

14 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 18 . október 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14, Borgarnesi. Mættir voru:   Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri:Eiríkur Ólafsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Ályktun stjórnar lögreglufélags Vesturlands Framlögð ályktun frá stjórn Lögreglufélags Vesturlands varðandi breytta varðskrá og fjölgun lögreglumanna í Borgarnesi. Samþykkt að óska eftir fundi með fulltrúum Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps og Dalabyggðar

4 – Umhverfisnefnd

admin

Fundur var haldinn í umhverfisnefnd, þriðjudaginn 17. október 2006 kl. 10:00 í ráðhúsi Borgarbyggðar, Borgarbraut 14, Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalmenn: Björk Harðardóttir Guðmundur Hallgrímsson Jenný Lind Egilsdóttir Þórunn Pétursdóttir Þórunn Reykdal   Umhverfisfulltrúi: Björg Gunnarsdóttir     Erindisbréf – breytingatillögur lagðar fram. Breytingatillögur verði sendar til sveitarstjóra.   Umræða um tillögur umhverfisfulltrúa um reglur varðandi uppsetningu auglýsingaskilta í sveitarfélaginu, sem lagðar voru fram á síðasta fundi nefndarinnar. Umhverfisfulltrúa falið

6 – Fræðslunefnd

admin

Mánudaginn 16. október 2006 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Finnbogi Leifsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Áh.fulltr. Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð     Eftirfarandi var tekið fyrir:   Leikskólamál Á fundinn mættu Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Kristín Anna Stefánsdóttir og Ástríður Guðmundsdóttir fulltrúar kennara og Dagný Hjálmarsdóttir

6 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2006, fimmtudaginn 12. október kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir varafulltrúar: Þórvör Embla Guðmundsdóttir Sigríður Bjarnadóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð sveitarstjórnar 14.09. (