12 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 27. september 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.30 að Hafnarstræti 82 á Akureyri. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Ályktanir frá aðalfundi SSV Framlagðar ályktanir frá aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem fram fór í Grundarfirði 15. september s.l.   2. Bréf frá Vegagerðinni Framlagt bréf frá Vegagerðinni móttekið 22.09 2006 vegna

5 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2006, þriðjudaginn 26. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17,3o í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson varafulltrúi: Þórvör Embla Guðmundsdóttir sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Skipulagsmál Framlagðar voru athugasemdir sem

6 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

6. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14  þriðjudaginn 26. september 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Magnús Guðjónsson, Björg Gunnarsdóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri, Pétur Jónsson slökkvilliðsstjóri og Baldur S. Tómasson byggingarfulltrúi.   Dagskrá: Skipulagsmál 1. Aðalskipulag Borgarfjarðarsveitar 2004-2016, Mál nr. BN060251510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes Á fundinn kemur Guðrún

4 – Fræðslunefnd

admin

Mánudaginn 25. september 2006 kom fræðslunefnd Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þór Þorsteinsson Ásbjörn Pálsson Karvel Karvelsson Rósa Marinósdóttir Finnbogi Leifsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Áh.fulltr. Skorrad.: Helena Guttormsdóttir Fræðslufulltrúi: Ásthildur Magnúsdóttir ritaði fundargerð   Eftirfarandi var tekið fyrir:   Leikskólamál Á fundinn mættu Ingunn Jóhannesdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Kristín Anna Stefánsdóttir og Ástríður Guðmundsdóttir fulltrúar kennara og Dagný Hjálmarsdóttir fulltrúi

11 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 20. september 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri Eiríkur Ólafssonsem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Erindi frá menningarnefnd Borgarbyggðar Framlagt erindi dagsett 6. september s.l. frá menningarnefnd Borgarbyggðar þar sem óskað er eftir auknu framlagi sveitarfélagsins til Húsafriðunarsjóðs Borgarbyggðar. Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og

4 – Sveitarstjórn

admin

Ár 2006, fimmtudaginn 14. september kom sveitarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,3o í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Torfi Jóhannesson Ingunn Alexandersdóttir Finnbogi Rögnvaldsson Sigríður Björk Jónsdóttir Haukur Júlíusson Sveinbjörn Eyjólfsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og leitaði í upphafi fundar afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka fyrir fundargerð 5.

3 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar kom saman til fundar í ráðhúsi Borgarbyggðar fimmtudaginn 14. september 2006 kl. 9,oo.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Þór Þorsteinsson Anna Einarsdóttir Geirlaug Jóhannsdóttir Varafulltrúar: Snorri Sigurðsson Sveitarstjóri: Páll S. Brynjarsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson   Gengið var til dagskrár:   1. Samkeppni um nýtt byggðamerki. Samkeppnin er farin af stað og hefur verið auglýst. Tillögum skal skila fyrir 8. nóvember n.k. og verða úrslit kynnt 19. nóvember

3 – Félagsmálanefnd

admin

3. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn miðvikudaginn 13. september, 2006, kl. 16:00, að Borgarbraut 14.     Mættir: Kristín Valgarðsdóttir, Ingibjörg Daníelsdóttir, Haukur Júlíusson, Guðbjörg Sigurðardóttir og Svava Kristjánsdóttir.   Auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri.     1. Lögð fram tillaga að reglum um fjárhagsaðstoð. Nefndin samþykkir tillögur um reglur fjárhagsaðstoðar.   2. Lögð fram tillaga að reglum um sérstakar húsaleigubætur. Nefndin samþykkir tillögur um reglur um sérstakar húsaleigubætur.

5 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

5. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í ráðhúsinu Borgarbraut 14 þriðjudaginn 12. september 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir, Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfr., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstj., Pétur Jónsson slökkvilliðsstj. og Baldur S. Tómasson byggingarfulltr.     Dagskrá: Skipulagsmál 1. Aðalskipulag Borgarfjarðasveitar 2004-2016, Mál nr. BN060242510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes Framlagt bréf Skipulagsstofunnar dags. 18.

3 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar í íþróttamiðstöðvunum Kleppjárnsreykjum og Varmalandi 7. sept. 2006 kl. 15.00   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir Hólmfríður Sveinsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson     Ákveðið var á síðasta fundi að fara kynnisferð með nefndarmenn til að skoða mannvirki sem nefndin hefur með að gera á Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. Ekið var frá ráðhúsi sem leið