3 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Miðvikudaginn 30 ágúst 2006 kom fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps saman og voru allir aðalmenn mættir.   Álagning fjallskila: Ekki hefur enn borist endanlegt svar við beiðni um styrk. Nefndin telur nauðsylegt að fjármagn fáist svo hækt verði að framkvæma fjallskil með eðlilegum hætti. Nefndin er óánægð með að ekki hafi verið samþykkt að veita þann styrk sem sótt var um.En ákveðið var að ganga frá álagningu fjallskila og fara í stækkun á

9 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 30. ágúst 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Vaxtasamningur Vesturlands Framlagt erindi frá Samtökum sveitarfélaga á Vesturlandi þar sem óskað er eftir árlegu framlagi Borgarbyggðar árin 2007-2009 til vaxtarsamnings Vesturlands. Byggðarráð samþykkti að veita kr. 600.000.- árlega til samningsins

2 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

2. Fundur Afréttarnefndar Álftaneshrepps.   Haldinn að Leirulæk 29. ágúst 2006.   Allir nefndarmenn mættir.   Formaður setti fundinn kl 20:30   Aðalefni fundarins var niðurröðun fjallskila. Til álagningar eru 2240 ær sem er fækkun um 36 frá árinu áður. Var dagsverkið hækkað í 7000.-kr. Matur er lagður á með skilum í fyrstu leit. Fengnir verða menn til að sjá um akstur í leitir. Matráðskona verður í fyrstu leit. Keyptir

2 – Afréttarnefnd Borgarhrepps

admin

2. Fundur afréttarnefndar Borgarhrepps   Haldinn á Valbjarnarvöllum 29. ágúst 2006   Mætt: Helgi Helgason Sveinn Finnsson Rósa Viggósdóttir Sigurjón Jóhannsson.     Fundarefni: Lögð á fjallskil haust 2006. Lagt var á 1803 vetrafóðraðar kindur kr. 350 pr kind og 3% gjald á fasteignamat lands bújarða jafnt þó í eyði séu. Lagt var á 48 vetrarfóðraðar kindur úr Borgarnesi kr 350 pr kind.   3. leit (eftirleit) Umsjónarmenn. Helgi Helgason

4 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

4. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 14 þriðjudaginn 29. ágúst 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Torfi Jóhannesson, Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfr., Sigríður Björk Jónsdóttir, Sigríður Bjarnadóttir,Jóhannes Freyr Stefánsson, Pétur Jónsson slökkviliðsstjóri, Björg Gunnarsdóttir, Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóriog Bergur Þorgeirsson.     Dagskrá:   Skipulagsmál 1. Berugata/Bjarnarbraut, Deiliskipulag  Mál nr. BN060066510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes Framlögð drög að deiliskipulagi parhúsalóða við Berugötu og Bjarnarbraut,

2 – Landbúnaðarnefnd

admin

Annar fundur landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 28. ágúst 2006 kl. 10,00 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Sigurður Helgason, Kristján Magnússon, Guðrún Fjeldsted, Sveinbjörn Eyjólfsson, og Sigrún Ólafsdóttir auk Sigurjóns Jóhannssonar dreifbýlisfulltrúi.   Formaður Kristján Magnússon setti fund og bauð gesti fundarins velkomna en það voru allir formenn afrétta- og fjallskilanefnda sveitarfélagsins en þeir eru Ólafur Jóhannesson á Hóli, Finnbogi Leifsson í Hítardal, Guðrún Sigurðardóttir á

2 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í tómstundanefnd Borgarbyggðar í Ráðhúsi Borgarbyggðar Borgarbraut 14, 24. ágúst 2006 kl. 16.30     Mætt voru: Aðalfulltrúar: Björn Bjarki Þorsteinsson Hólmfríður Sveinsdóttir Ari Björnsson Ásdís Helga Bjarnadóttir Sigríður Bjarnadóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúi: Indriði Jósafatsson   Björn Bjarki formaður setti fund og bauð fundarmenn velkomna. 1. Erindisbréf tómstundanefndar Nefndarmenn gerðu ekki efnislega athugasemd við erindisbréfið. 2.Rekstur íþróttamiðstöðva Borgarnesi, Varmalandi og Kleppjárnsreykjum opnunartími og mannahald Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi

8 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 23. ágúst 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Sveitarstjóri Páll S. Brynjarsson sem ritaði fundargerð Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundarboð á aðalfund SSV Framlagt fundarboð á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi sem fram fer í Grundarfirði 15.09 2006. 2. Fyrirspurn frá Vegagerðinni Framlagt tölvubréf frá Vegagerðinni vegna breytinga á

2 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Þriðjudaginn 22 ágúst 2006 var haldin fundur í fjallskilanefnd Kolbeinsstaðarhrepps og voru allir aðalmenn mættir.   Rætt var um fyrirkomulag fjallskila, ákveðið var að sækja um styrk til Borgarbyggðar vegna kostnaðar við stækkun á Mýrdalsrétt, viðhalds á rétt og safngirðingu. Einnig er fyrir sjáanlegur kostnaður við að sækja fé eftir réttir. Ákveðið var að fresta endanlegri álagningu þar til svar um styrk lægi fyrir. Gerð voru drög að fjallskilaseðli.  

2 – Fjallskilanefnd Oddstaðaréttar

admin

2. Fundur í fjallskilanefnd Oddstaðaréttar Haldinn á Varmalæk 22 ágúst 2006. Allir nefndarmenn mættir.   1. Nefndarmenn skipta með sér verkum. Formaður: Ólafur Jóhannesson Ritari: Árni Ingvarsson Varaform: Sigvaldi Jónsson Vararitari: Sigurður Jakobsson     2. Gengið frá álagningu fjallskila. Jarðagjöld óbreytt 1,4% af fasteignamati. Fjárgjöld hækkuð um 25 kr. á kind,mat á dagsverkum fært örlítið nær nútímanum.     3. Ákveðið að beina því til sveitastjórnar að fjallskilareglugerð verði