1 – Menningarnefnd

admin

Fundur í menningarnefnd Borgarbyggðar nr.1, mánudaginn 31. júlí kl. 17.00   Mættir: Sigríður Björk Jónsdóttir, Guðrún Hulda Pálmadóttir, Jónína Erna Arnardóttir, Magnús Þorgrímsson og Þorvaldur Jónsson   1. Kosning formanns og varaformanns Páll Brynjarsson sveitarstjóri setti fundinn og auglýsti eftir fulltrúum í formann og varaformann. Sigríður Björk Jónsdóttir kosin formaður og Jónína Erna Arnardóttir varaformaður. Á þessum fundi var ákveðið að Jónína ritaði fundargerð. Páll vék af fundi.   2.

1 – Landbúnaðarnefnd

admin

Fyrsti fundur landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 31. júlí 2006 kl. 13,30 í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru: Sigurður Helgason, Kristján Magnússon, Guðrún Fjeldsted, Sveinbjörn Eyjólfsson, og Sigrún Ólafsdóttir auk þess Páll S. Brynjarsson sveitarstjóri og Sigurjón Jóhannsson dreifbýlisfulltrúi.   Páll sveitarstjóri setti fundinn og stjórnaði meðan fyrsti liður var afgreiddur.   1. Kosning formanns, varaformanns og ritara Kristján Magnússon var kosinn formaður, Sigurður Helgason varaformaður og

1 – Fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps

admin

Mánudaginn 31. júlí 2006 var haldinn fundur í fjallskilanefnd Kolbeinsstaðahrepps í ráðhúsi Borgarbyggðar.   Mættir voru: Ásbjörn Pálsson, Sigurður Hallbjörnsson og Sigurður Helgason sem varamaður Albert Guðmundssonar. Einnig sat Sigurjón Jóhannsson fundinn.   1. Kosning formanns, varaformanns og ritara Sigurður Hallbjörnsson var kosinn formaður, Albert Guðmundsson varaformaður og Ásbjörn Pálsson ritari.     2. Önnur mál Rætt var um afréttarmál og ákveðið að nefndin hittist fyrir næsta fund landbúnaðarnefndar sem

3 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

3. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í ráðhúsinu Borgarbraut 14 þriðjudaginn 25. júlí 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Bjarnadóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf     Dagskrá:       Skipulagsmál 1. Brákarey, Deiliskipulag    Mál nr. BN060163 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes  

3 – Skipulags- og byggingarnefnd

admin

3. fundur skipulags- og byggingarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í ráðhúsinu Borgarbraut 14 þriðjudaginn 25. júlí 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Torfi Jóhannesson, Björg Gunnarsdóttir, Sigríður Björk Jónsdóttir, Magnús Guðjónsson, Jóhannes Freyr Stefánsson, Sigríður Bjarnadóttir, Bergur Þorgeirsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Brákarey, Deiliskipulag Mál nr. BN060163 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 14, 310 Borgarnes   Framlögð tillaga að deiliskipulagi

5 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 19. júlí 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Bréf leikskólastjóra Klettaborgar Framlagt bréf skólastjóra leikskólans Klettaborgar dags. 04.07.’06 varðandi viðhald í leikskólanum. Samþykkt var að óska eftir viðhalds- og framkvæmdaáætlun eignasjóðs fyrir árið 2006 og sveitarstjóra falið að svara bréfritara. 2. Beiðni um

5 – Byggðarráð

admin

Miðvikudaginn 19. júlí 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru:   Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Bréf leikskólastjóra Klettaborgar Framlagt bréf skólastjóra leikskólans Klettaborgar dags. 04.07.’06 varðandi viðhald í leikskólanum. Samþykkt var að óska eftir viðhalds- og framkvæmdaáætlun eignasjóðs fyrir árið 2006 og sveitarstjóra falið að svara bréfritara.

4 – Byggðarráð

admin

Miðvikudaginn 12. júlí 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi.   Mættir voru:   Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson   Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Deiliskipulag Bjargslandi Framlögð tillaga VA-arkitekta að deiliskipulagi í Bjargslandi, merkt Bjargsland II , svæði I, dags. 30.06.’06. Með tillögunni fylgir greinargerð og skilmálar. Byggðarráð samþykkti að auglýsa skipulagið.   2. Deiliskipulag

4 – Byggðarráð Borgarbyggðar

admin

Miðvikudaginn 12. júlí 2006 kom byggðarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 14 í Borgarnesi. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Bjarki Þorsteinsson Sveinbjörn Eyjólfsson Skrifstofustjóri: Eiríkur Ólafsson Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Deiliskipulag Bjargslandi Framlögð tillaga VA-arkitekta að deiliskipulagi í Bjargslandi, merkt Bjargsland II , svæði I, dags. 30.06.’06. Með tillögunni fylgir greinargerð og skilmálar. Byggðarráð samþykkti að auglýsa skipulagið. 2. Deiliskipulag vegna Menntaskóla Framlögð tillaga VA-arkitekta

1 – Atvinnu- og markaðsnefnd

admin

Atvinnu- og markaðsnefnd Borgarbyggðar kom saman til fyrsta fundar í ráðhúsi Borgarbyggðar miðvikudaginn 12. júlí 2006 kl. 9,oo.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Þór Þorsteinsson Geirlaug Jóhannsdóttir Heiðveig Einarsdóttir   Varafulltrúi: Rúnar Hálfdánarson   Skrifstofustjóri:Eiríkur Ólafsson     Gengið var til dagskrár:   1. Kosning formanns og varaformanns Formaður var kosinn Þór Þorsteinsson. Varaformaður var kosin Geirlaug Jóhannsdóttir.   2. Fundartími. Samþykkt var að fastur fundartími nefndarinnar verði kl. 9,oo fyrsta