Laus störf við leik- og grunnskóla í Borgarbyggð

adminFréttir

Eftirfarandi störf eru laus við leik- og grunnskóla Borgarbyggðar:   Við Grunnskólann í Borgarnesi 2 – 3 stöður á unglingastigi. Meðal kennslugreina stuðnings– og sérkennsla og almenn kennsla í 8.- 10. bekk. Nánari upplýsingar veitir Kristján Gíslason skólastjóri, s: 898-4569 og kristgis@grunnborg.is   Við Varmalandsskóla 2 – 3 stöður á mið– og unglingastigi. Meðal kennslugreina er stærðfræði, danska og íslenska í 8.-10. bekk og almenn kennsla á miðstigi. Nánari upplýsingar

Vinnuskólinn

adminFréttir

Vinnuskólinn var settur með látum þann 6. júní í Óðali. Nemendur í skólanum voru í upphafi 52 og þar af 10 á Bifröst. Verkefni sumarsins eru mörg um allt sveitarfélagið, meðal annars eru nokkur gróðurátök í gangi t.d. á Varmalandi, Hraunfossum, Bifröst, Einkunnum og víðar. Vonast er til að skólinn komist yfir sem mest. Garðahreinsanir fyrir eldri borgara hafa farið vel af stað en þeir nýta sér þessa þjónustu í

Hluthafafundur Menntaskóla Borgarfjarðar ehf.

adminFréttir

Hluthafafundur Menntaskóla Borgarfjarðar ehf. var haldinn í félagsmiðstöðinni Óðali þriðjudaginn 11. júlí Á fundinum kynntu Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason frá teiknistofunni Kurt og pí, teikningar af fyrirhuguðu skólahúsi sem rísa mun á Borgarbraut 54 í Borgarnesi.  

Fundarboð Menntaskóla Borgarfjarðar ehf.

adminFréttir

Hluthafafundur í Menntaskóla Borgarfjarðar verður haldinn þriðjudaginn 11. júlí n.k. í félagsmiðstöðinni Óðal í Borgarnesi. Fundurinn hefst kl. 20.00 Dagskrá fundarins: Kynning á byggingu skólahúss Menntaskólans. Ráðning skólameistara – kynning Kosning stjórnar Önnur mál Allir hluthafar velkomnir á fundinn Stjórn Menntaskóla Borgarfjarðar ehf.