532 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. apríl 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson   Bæjarstjóri. Páll S. Brynjarsson Bæjarritari. Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Verksamningur Framlagður verksamningur við Landlínur ehf. vegna vinnu við rammaskipulag fyrir landsvæði Borgarbyggðar vestan Borgarvogs. Bæjarráð samþykkti samninginn.   2. Breyting á svæðisskipulagi Framlagt bréf Skipulagsstofnunar

88 – Skólanefnd Varmalandi

admin

88. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 26. apríl. 2006 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Árni B. Bragason, Vilhálmur Diðriksson, Hrefna B. Jónsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Birna G. Konráðsdóttir, Þorvaldur Hermannsson.   Dagskrá: Helga setti fund.   1. Skólastarf Flemming sagði frá skólastarfi: Unnin var þemavika í 1. – 7. bekk, sett var upp sjávarútvegssýning, foreldrar komu í heimsókn. 4 og

118 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

118. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 25. apríl 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Ingvi Árnason, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Bifröst-óbyggð lóð 200838, Deiliskipulag (00.0340-33) Mál nr. BN060068 550269-0239 Viðskiptaháskólinn á Bifröst se, Bifröst, 311 Borgarnes   Framlögð tillaga að breyttu deiliskipulagi lóðar Viðskiptaháskólans

531 – Bæjarráð

admin

Þriðjudaginn 18. apríl 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 17.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi frá Sólarorku ehf. og Listnámunni ehf. Framlagt bréf Sólarorku ehf. og Listnámunnar ehf., dagsett 28.03. 2006 um uppbyggingu listamiðstöðvar í Borgarnesi. Bæjarráð furðar sig

117 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

117. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 11. apríl 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf. Gestur fundarins var Richard Briem skipulagshönnuður.   Dagskrá:   Skipulagsmál 1. Aðalskipulag, Endurskoðun   Mál nr. BN060013 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 11, 310 Borgarnes   Rætt um kosti og galla á

130 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 130. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitmánudaginn 10. apríl 2006 kl. 16:30 Fundinn sátu: Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og bauð gesti fundarins, þau Guðrúnu Jónsdóttur, Pál Líndal, Ólaf Guðmundsson og Grétar Einarsson, velkomin á fundinn. Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru

8.apr.06 – Landbúnaðarnefnd

admin

Fundur í landbúnaðarnefnd Borgarfjarðarsveitar haldinn 8. apríl 2006 að Logalandi. Mætt: Guðmundur Kristinsson, Guðmundur Sigurðsson, Kolbeinn Magnússon, Kristín Gunnarsdóttir og Pétur Pétursson.   Formaður nefndarinnar, Guðmundur Sigurðsson, stýrði fundi og Kristín Gunnarsdóttir skrifaði fundargerð.   Fundurinn hófst kl. 11.00.   Dagskrá Refa- og minkaveiði 2006. Tillaga um veiðimenn. Erindi Landgræðslunnar um verkefnið “bændur græða landið” Staðardagskrá 21 fyrir Borgarfjarðarsveit, erindi frá sveitarstjórn. Girðingar með vegum í sveitarfélaginu. Önnur mál. Refa-

129 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11 07.04. 2006 kl. 17.00     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Guðmundur Skúli Halldórsson,varamaður Íþrótta- og æskulýðfulltrúiIndriði Jósafatsson     Sóley setti fund.   1. Staða mála Rætt um verkefnastöðu í íþróttamiðstöð, ljóst er að flísalögn í þriðja heita pottinn fyrir páska. Fjallað var um sjálfvirka hurð fyrir aðalinngang íþróttahússins og er undirbúnings vinna farin

165 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2006, fimmtudaginn 06. apríl kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 15,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir FinnbogiLeifsson Kolfinna Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Ársreikningur bæjarsjóðs Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2005( seinni umræða ). Lagður var fram til

34 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 5. apríl 2006 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru Aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Eggert Sólberg Jónsson   Varamenn: Sóley Sigurþórsdóttir Ólöf Guðmundsdóttir Forst.maður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Erindi um Listnámuna Páll Brynjarsson bæjarstjóri kynnti erindi frá Páli Björgvinssyni um starfsemi í “gamla mjólkursamlaginu”.   2. Umsóknir um styrki úr Húsaverndunarsjóði