Umhverfisráðherra í heimsókn

adminFréttir

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra heimsótti Borgarbyggð s.l. miðvikudag ásamt fulltrúum frá Náttúrufræðistofnun og Umhverfisráðuneytinu. Í upphafi heimsóknar fundaði hún með bæjarráði Borgarbyggðar og slökkviliðsstjóra um afleiðingar sinubrunans á Mýrunum 30. mars til 2. apríl s.l. og stjórn og skipulag slökkvistarfsins. Á fundinum kom fram að Umhverfisráðherra hefur þegar falið Náttúrufræðistofnun Íslands að rannsaka áhrif eldanna á lífríkið og mun stofnunin fylgist náið með framvindu gróðurs og dýrlífs á svæðinu á

Gleðilega páska !

adminFréttir

Strákarnir „okkar“ páskagulir og flottir                                           Það verður án efa mikið talað um körfubolta í Borgarfirði um páskana og hvað strákarnir okkar hafa staðið sig vel í úrslitakeppninni um íslandsmeistaratitilinn. Áhrif þessa á samfélagið eru mikil og jákvæð og sérlega gaman hvernig til hefur tekist.Óskir um velgengni berast úr öllum

Íbúafundur í Lyngbrekku

adminFréttir

Þriðjudagskvöldið 11 apríl. n.k. kl. 21.00 verður haldinn íbúafundur í Lyngbrekku þar sem rætt verður um slökkvistarf vegna sinueldanna sem brunnu á Mýrum 30. mars til 2. apríl s.l. Á fundinum munu fulltrúar frá slökkviliði Borgarbyggðar, slökkviliði Borgarfjarðardala og lögreglunni fara yfir aðkomu þessara aðila að slökkvi- og björgunarstörfum. Tilgangur fundarins er því fyrst og fremst að fara yfir málin og draga lærdóm af þeirri dýrkeyptu reynslu sem slökkvilið, lögregla

Sinueldarnir á Mýrum í Borgarbyggð

adminFréttir

Fréttatilkynning frá bæjarstjórn Borgarbyggðar 3.apríl 2006 Þakkir til allra þeirra sem aðstoðuðu við slökkvistarf á Mýrum í Borgarbyggð Sinueldarnir á Mýrum í Borgarbyggð 30. mars til 1. apríl síðastliðinn eru með mestu hamförum sinnar tegundar á landinu í áratugi. Með öflugri framgöngu og góðu samstarfi slökkviliða, lögreglu, ýmissa aðila sem buðu fram aðstoð sína og ekki síst íbúa í héraðinu tókst að ráða niðurlögum eldsins. Tíminn leiðir í ljós hvaða