530 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 30. mars 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri. Páll S. Brynjarsson Bæjarritari. Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stækkun lóðar við Brúartorg 4 Framlagt minnisblað bæjarstjóra vegna stækkunar lóðar nr. 4 við Brúartorg. Bæjarráð staðfesti fyrri afgreiðslu og fól bæjarverkfræðingi að setja málið í lögformlegt

116 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

116. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 28. mars 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:   Skipulagsmál 1. Aðalskipulag Borgarness, Breyting við Kveldúlfsgötu   Mál nr. BN060071 510694-2289 Borgarbyggð, Borgarbraut 11, 310 Borgarnes   Framlögð tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarness

529 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 23. mars 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri. Páll S. Brynjarsson Bæjarritari. Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi Rætt um aðkomu Borgarbyggðar að stækkun Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi. Samþykkt að óska eftir fundi með stjórn Dvalarheimilisins ásamt heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra um

23 – Landbúnaðarnefnd

admin

Fundur Landbúnaðarnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum að Borgarbraut 11 mánudaginn 20. mars 2006 og hófst hann kl. 13:00.   Mættir voru: Brynjólfur Guðmundsson Vilhjálmur Diðriksson Jóhannes M. Þórðarson Þorkell Fjeldsted Sigurður Jóhannsson Þórir Finnsson Sigurjón Jóhannsson     Brynjólfur setti fund og stjórnaði honum. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá.   1. Erindi frá bæjarráði Borgarbyggðar. Á fundi bæjarráðs Borgarbyggðar 9. febrúar s.l. var lögð fram svohljóðandi ályktun aðalfundar Sauðfjárræktarfélags

528 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 16. mars 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson   Bæjarstjóri. Páll S. Brynjarsson Bæjarritari. Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi Á fundinn mættu Einar Ingimarsson arkitekt og Jón Guðbjörnsson frá stjórn Dvalarheimilis aldraðra í Borgarnesi og gerðu grein fyrir hugmyndum um stækkun

47 – Fræðslunefnd

admin

47. fundur fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11, mánudaginn 13. mars 2006 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar:Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður H. Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir: SKÓLAMÁL Á fundinn mættu Kristján Gíslason skólastjóri, Margrét Jóhannsdóttir kennarafulltrúi og Jóhanna Erla Jónsdóttir foreldrafulltrúi. Eftirfarandi var tekið fyrir: 1. Staða skólamála Skólastjóri fór yfir helstu atriði

129 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 129. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 9. mars 2006 kl. 18:00 Fundinn sátu: Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá:   1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsins a) Ársreikningur 2005Sveitarstjórn samþykkir ársreikning 2005 til seinni umræðu

164 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2006, fimmtudaginn 09. mars kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Björn Bjarki Þorsteinsson Ásbjörn Sigurgeirsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Ársreikningur Borgarbyggðar og undirfyrirtækja 2005 – fyrri umræða. Bæjarstjóri lagði

87 – Skólanefnd Varmalandi

admin

87. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 8. mars 2006 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Árni B. Bragason, Vilhálmur Diðriksson, Brynjólfur Guðmundsson, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Þorvaldur Hermannsson.   Dagskrá: Helga setti fund.   1. Skólastarf Flemming sagði frá skólastarfi: 8 – 10 bekkur fóru í tveggja daga ferð til Reykjavíkur Nemendur úr 8 – 10 bekk tóku þátt í stærðfræðikeppni gunnskólanna. 4 –

14 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

Miðvikudaginn 8. mars 2006 var haldinn fundur í húsnefnd Lyngbrekku. Mætt voru frá Borgarbyggð: Ólöf Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson Jóhannes M Þórðarson frá UMF E.SK.: Guðrún Sigurðardóttir     Formaður setti fundinn og bað Guðrúnu að rita fundargerð. Endurskoðaðar reglur fyrir Álftársjóð voru kynntar og færðar til bókar.   Álftársjóður: Minningarsjóður um Þorkel Guðmundsson og Ragnheiði Þorsteinsdóttur   -Reglugerð: 1. gr. Sjóðurinn er stofnaður á útfarardegi Þorkels Guðmundssonar (f. 1880, d