7 – Afréttarnefnd Norðurárdals

admin

Fundur var haldinn hjá afréttarnefnd Norðurárdals og Ystutungu Stafholtstungna í fundarsal Borgarbyggðar 31.janúar 2006 kl. 14.30.   Mætt voru: Sverrir Guðmundsson, Brynjar H. Sæmundsson, Elvar Ólason og Sigurjón Jóhannsson dreifbýlisfulltrúi.   Sigurjón setti fund og kynnti málefni hans sem var tilhögun á smölun á svæðinu frá Sanddalstungu að Brekku. Umræður að tilhögun leita og rætt um að reyna að komast að samkomulagi við Dalamenn um að sala á sama tíma

8 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

Fundur Brunavarna Borgarness og nágrennis ehf. (BBON) haldinn þriðjudaginn 31. janúar 2006 á Hótel Hamri kl. 13.00. Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Guðbjartur Gunnarsson Ólafur Sigvaldason Sigurjón Jóhannsson Bjarni Þorsteinsson, slökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson, bæjarritari Páll Brynjarsson, bæjarstjóri   Dagskrá: 1. Ársreikningur fyrir árið 2005. 2. Bréf KPMG-Endurskoðun um uppgjör og mat á eignum BBON ehf. 3. Kosning skilanefndar. 4. Undirritun samnings milli aðildarsveitarfélaganna um slit á félaginu. 5. Undirritun

112 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

112. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 31. janúar 2006 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Ýmis mál 1. Ársskýrsla byggingarfulltrúa 2005,   Mál nr. BN060004   Framlögð ársskýrsla byggingarfulltrúa starfsárið 2005. Skýrslan framlögð.   2. Borgarbraut, Gangbraut   Mál nr. BN060008   Framlagt

523 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 26. janúar 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri. Páll S. Brynjarsson Bæjarritari. Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Bréf frá stjórn Hreðavatns ehf. Framlagt bréf dagsett 18.01. 2006 frá stjórn Hreðavatns ehf. vegna deiliskipulagstillögu um heilsársbyggð í landi Hreðavatns í Borgarbyggð. Erindið er

127 – Tómstundanefnd

admin

  Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11, 25.01 2006 kl. 17.00     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H Gunnarsson Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson     Sóley setti fund.   Íþróttamaður Borgarbyggðar árið 2005. Tilnefningar á íþróttamönnum deilda og félaga til útnefningar á Íþróttamanni Borgarbyggðar árið 2005.   Frjálsar íþróttir: Bergþór Jóhannesson, Umf, Stafholtstungna Umf. Skallagrímur tilnefndi

522 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 19. janúar 2006 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 08.00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru:   Aðalfulltrúar. Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri. Páll S. Brynjarsson Bæjarritari. Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld Rætt um drög að nýrri gjaldskrá fyrir gatnagerðargjöld. Vísað til umsagnar umhverfis- og skipulagsnefndar.   2. Umsókn um lóð Framlögð umsókn Balta ehf. um

126 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 126. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 19. janúar 2006 kl. 16:00 Fundinn sátu:Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Guðrún Ólafsdóttir (GÓ)   Varaoddviti setti fund í fjarveru oddvita, bauð fundarmenn velkomna en tveir varamenn sátu fundinn vegna fjarveru og veikinda tveggja sveitarstjórnarmanna. Tíðindi þóttu að fundarmenn voru allir kvenkyns á þessum fundi. Varaoddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram

162 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2006, fimmtudaginn 12. janúar kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson Kolfinna Þ. Jóhannesdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og leitaði afbrigða frá boðaðri dagskrá að taka á dagskrá fundargerð umhverfis- og skipulagsnefndar frá 10.01.’06 og

125 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 125. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 12. janúar 2006 kl. 15:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Oddviti bauð gesti fundarins, Eirík Blöndal, Dagbjart Arilíusson og Jón Friðrik Jónsson velkomna. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Framkvæmdir og

85 – Skólanefnd Varmalandi

admin

85. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 10. jan. 2006 í Grunnskólanum Varmalandi kl. 20.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Árni B. Bragason, Vilhálmur Diðriksson, Hrefna B. Jónsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Þorvaldur Hermannsson, Birna G. Konráðsdóttir.   Dagskrá: Helga setti fund.   1. Brottvikning nemanda úr skóla Flemming fór yfir málið. Búið er að vísa málinu til skóla – og rekstrarnefndar, formanni falið að vinna áfram