520 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. desember 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Ráðhús Borgarbyggðar Á fundinn mætti Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur og lagði fram verksamning við Sólfell ehf. vegna framkvæmda við Borgarbraut 14. Bæjarráð samþykkti samninginn. Einnig voru lagðir fram

7 – Stjórn Brunavarna Borgarness og nágrennis

admin

FUNDARGERÐ Hluthafafundur Brunavarna Borgarness og nágrennis e.h.f. haldinn miðvikudaginn 28. desember 2005 kl. 13.00 í fundarsalnum að Borgarbraut 11, Borgarnesi.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Sigurður Páll Harðarson Guðbjartur Gunnarsson Ólafur Sigvaldason Sigurjón Jóhannsson Bjarni Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Eiríkur Ólafsson bæjarritari     Dagskrá: 1. Tillaga um slit á félaginu. 2. Önnur mál.   Sigurður Páll setti fund og stjórnaði honum. Eiríkur Ólafsson kynnti svohljóðandi tillögu: Hluthafafundur Brunavarna Borgarness og nágrennis e.h.f.

519 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22. desember 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Aðalskipulagsbreyting Á fundinn mætti Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur. Framlagt bréf dagsett 24.11. 2005 frá Umhverfisráðuneytinu þar sem staðfest er að breyting á aðalskipulagi Borgarbyggðar vegna breytinga á lóðunum

518 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 15. desember 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi: Finnbogi Leifsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Stofnun lóðar Framlagt bréf dagsett 28.11. 2005 frá Einar Magnússyni um stofnun lóðar undir íbúðarhús í landi Túns í Borgarbyggð. Jafnframt er óskað eftir að umrædd lóð sem

21 – Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar

admin

Fundur afréttarnefndar Borgarbyggðar í Þverárréttarupprekstri var haldinn á Bæjarskrifstofunni í Borgarnesi 12. des. 2005 og hófst hann kl. 13:00.   Mættir voru: Frá upprekstarf. Þverárréttar: Kristján Axelsson Þórir Finnsson Egill Kristinsson Ólafur Guðmundsson   Frá afréttarnefnd Borgarbyggðar Sverrir Guðmundsson í Norðurárdal: Þórhildur Þorsteinsdóttir Brynjar Sæmundsson   Auk þeirra sátu fundinn Elvar Ólason og Sigurjón Jóhannsson   Kristján Axelsson setti fund og skipaði Sigurjón Jóhannsson fundarstjóra. Þórir ritaði fundargerð.   Eitt

161 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 08. desember kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Kristján Rafn Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir:   1. Fundargerð bæjarstjórnar 17.11. ( 160 ) Fundargerðin sem er

124 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 124. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 8. desember 2005 kl. 13:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og byrjaði á að óska nýjum rekstraraðila búðarinnar í Reykholti til hamingju og fagnaði jafnframt þeirri lausn sem í framhaldi verður vegna póstmála í Reykholti. Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur

30 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 7. desember 2005 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru Aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ragnheiður Einarsdóttir Ásþór Ragnarsson Eggert Sólberg Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Forst.maður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir     Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Starfsáætlun 2006 Menningarmálanefnd fór yfir hvað framkvæmt hefur verið af markmiðum í starfsáætlun ársins 2005 og samþykkti nýja áætlun fyrir árið 2006.

44 – Fræðslunefnd

admin

44. fundur fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11 mánudaginn 5. desember 2005 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður H. Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir     Eftirfarandi var tekið fyrir: LEIKSKÓLAMÁL Á fundinn mættu Steinunn Baldursdóttir leikskólastjóri og Kristín Anna Stefánsdóttir frá Klettaborg og Hildur Hallkelsdóttir foreldrafulltrúi.   1. Sumarlokun leikskóla Rætt var um sumarlokunartíma

168 – Félagsmálanefnd

admin

168. fundur félagsmálanefndar Borgarbyggðar haldinn mánudaginn 5. desember 2005, kl. 09.30 að Borgarbraut 11. Mætt: Kristín Valgarðsdóttir, Ingveldur Ingibergsdóttir, Eygló Egilsdóttir, Hjörtur Árnason og Guðrún Vala Elísdóttir, auk þess sat fundinn Hjördís Hjartardóttir félagsmálastjóri. Umsókn um persónulegan ráðgjafa og stuðningsfjölskyldu. Samþykkt. Umsókn um að greidd verði laun barns í starfsþjálfun. Samþykkt. Félagsmálastjóra falið að ræða við skólastjóra á nánari útfærslu á starfsþjálfun grunnskólanemenda, þannig að samræmi sé varðandi launagreiðslur, hver