29 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Miðvikudaginn 30. nóvember 2005 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 20:30.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannsson Formaður setti fundi og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:     1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 2006.   Ákveðið var að gjald fyrir útleigu á fjallhúsi verði kr. 5.000,- á sólarhring. Hesthús og gerði verði leigt á kr. 3.000,- á sólarhring, án gistingar í

123 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 123. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitþriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 16:30 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og kynnti dagskrá en aðeins eitt mál var á dagskrá. 1. Fjárhagsáætlun Borgarfjarðarsveitar árið 2006, fyrri umræðaUndir þessum lið var einnig lögð fram endurskoðuð fjárhagsáætlun ársins 2005 þar sem breytingar er samþykktar hafa

109 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

109. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 29. nóvember 2005 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Tryggvi Gunnarsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:   Ýmis mál 1. Íþróttamiðstöð, Pylsuvagn   Mál nr. BN050196 010663-5049 Sigurbjörg Jónsdóttir , Pósthólf 165, Hvanneyri , 311 Borgarnes   Erindi frá bæjarráði varðandi umsókn um leyfi til

516 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 24. nóvember 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11 í Borgarnesi.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Framtíðarskipan húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi Á fundinn mætti vinnuhópur um framtíðarskipan húsnæðis Grunnskólans í Borgarnesi og íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi en í honum eru Ari Björnsson, Sóley Sigurþórsdóttir og

160 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005 fimmtudaginn 17. nóvember 2005 kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúar: Magnús Guðjónsson Kristján Rafn Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund. Fundarmenn risu úr sætum og minntust Arnar Einarssonar fyrrverandi bæjarstjórnarmanns og Eydísar Guðmundsdóttur starfsmanns Borgarbyggðar sem

122 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 122. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 17. nóvember 2005 kl. 18:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og bauð gesti fundarins þá Jón Eyjólfsson, formannfjallskilanefndar Rauðsgilsréttar, og Ólaf Jóhannesson, formann fjallskilanefndar Oddsstaðaréttar, velkomna til fundarins. Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru

515 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 10. nóvember 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:15 að Nordica Hotel í Reykjavík.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fyrirspurn frá Borgarlandi Framlagt bréf frá Borgarlandi ehf. dagsett 02.11. 2005 þar sem kynntar eru teikningar af nýrri byggingu á Digranesgötu 4. Bæjarstjóra var falið að afla frekari

26 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur í afréttarnefnd Álftaneshrepps 8. nóvember 2005, á Bæjarskrifstofunni í Borgarnesi.   Mættir voru: Guðrún Sigurðardóttir Svanur Pálsson Ásgerður Pálsdóttir     Eina mál fundarins var fjárhagsáætlun fyrir árið 2006.   Tekjur: Fjallskilagjald kr. 120.000,- Húsaleiga “ 30.000,- Veiðileiga “ 200.000,- Samtals 350.000,-   Gjöld: Nefndarlaun kr. 55.000,- Launatengd gjöld “ 5.000,- Tryggingagjald “ 22.000,- Lífeyrissjóðsgjald “ 22.000,- Keypt matvæli “ 65.000,- Önnur vörukaup “ 65.000,- Akstur “ 22.000,- Viðahald

8.nóv.05 – Æskulýðs- og menningarmálanefnd

admin

Fundur í Æskulýðs og menningarmálanefnd Borgarfjarðarsveitar 8. nóvember 2005 Mætt: Embla Guðmundsdóttir, Dagur Andrésson, Gíslína Jensdóttir, Jónína Eiríksdóttir og Inga Vildís Bjarnadóttir.   Embla gerði grein fyrir því hverjir fengu styrk á síðasta ári.   Jónína gerði athugasemd við að álit nefndarinnar hefði ekki verið tekið til greina og henni fyndist spurning hvort nefndin ætti að vera að taka styrkúthlutanir fyrir í ljósi þessa.   Umsókn f.h. Bókasafns Reykdæla hlaut

126 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11, 7.11. 2005 kl. 17.00   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H Gunnarsson Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson     Sóley setti fund.   1. Fjárhagsáætlun 2006 Farið yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2006 fyrir íþrótta- og æskulýðsmál. Umræður þar sem allir tóku til máls. Hækkun launakostnaðar er u.þ.b. 6 milljónir fyrir málaflokkinn