42 – Fræðslunefnd

admin

42. fundur fræðslunefndar Borgarbyggðar var haldinn að Borgarbraut 11 mánudaginn 31. október 2005 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Björn Bjarki Þorsteinsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir     Eftirfarandi var tekið fyrir: FJÁRHAGSÁÆTLUN 2006   1. Fjárhagsáætlun 2006 Forstöðumaður lagði fram drög að fjárhagsáætlun fyrir árið 2006. Nefndin fór yfir áætlunina og gerði á henni breytingar. Forstöðumanni falið að vinna

3 – Húsnefnd Samkomuhúss við Þverárrétt

admin

Fundur í húsnefnd Samkomuhúss Þverárréttar haldinn fimmtudaginn 27.okt. 2005 í Samkomuhúsinu við Þverárrétt.       Fundinn sátu: Ágústa Ó. Gunnarsdóttir Sæunn Oddsdóttir Egill Kristinsson     Farið var yfir það sem þarf að gera næsta sumar og kaup á búnaði í húsið. Kaupa þarf glös og potta. Nauðsynlegt er viðhald utanhúss.     Ekki meira rætt og fundi slitið. Ágústa Ó. Gunnarsdóttir fundaritari.

513 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 27. október 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fjárhagsáætlun 2006. Rætt um framkvæmdaáætlun á fjárhagsáætlun 2006.   2. Útboðsgögn sorphirðu Á fundinn mætti Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur. Rætt um drög að útboðsgögnum í sameiginlegu útboði á sorphirðu sveitarfélaganna

108 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Tryggvi Gunnarsson, Kristján Rafn Sigurðsson, Sigurður Páll Harðarsonbæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:     Skipulagsmál 1. Galtarholt 3 135043, Deiliskipulag (00.0395-00) Mál nr. BN050175 220438-4739 Jón Hilmar Þórarinsson, Skipasundi 10, 104 Reykjavík   Hönnuður f.h. landeiganda leggur fram deiliskipulag fyrir nýja hjólhýsabyggð í landi Galtarholts 3, dags. 19. september 2005. Erindinu hafnað, þar sem nefndin telur

13 – Húsnefnd Lyngbrekku

admin

        Þriðjudaginn 25. október 2005 var haldinn fundur í húsnefnd Lyngbrekku. Mætt voru frá Borgarbyggð: Ólöf Guðmundsdóttir Helgi Guðmundsson Jóhannes M Þórðarson frá UMF E.SK.: Guðrún Sigurðardóttir húsvörður: Einar Ole Pedersen   Formaður setti fundinn og bað Guðrúnu að rita fundargerð. 1. liður Fjárhagsáætlun fyrir 2006 Tekjur (600.000 kr.) Laun 420.000 kr. Nefndarlaun 25.000 kr. Tryggingargjald 30.000 kr. Lífeyrissjóðsgjöld 25.000 kr. Hreinlætisvörur 25.000 kr. Sími 26.000 kr.

512 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 20. október 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Varafulltrúi: Björn Bjarki Þorsteinsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Umsókn um stöðuleyfi Framlögð umsókn Sigurbjargar Jónsdóttur, dagsett 10. október 2005, um stöðuleyfi fyrir pylsuvagni til 5 ára við sundlaugina við Þorsteinsgötu í Borgarnesi. Samþykkt að vísa erindinu

159 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 13. október kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11.   Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson Finnbogi Rögnvaldsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúar: Magnús Guðjónsson Sóley Sigurþórsdóttir Kristján Rafn Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Finnbogi Rögnvaldsson fyrsti varaforseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 08.09.( 158 )

121 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 121. fundurvar haldinn í Félagsheimilinu Brún í Bæjarsveitfimmtudaginn 13. október 2005 kl. 16:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Jónína G. Heiðarsdóttir (JGH)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Linda Björk Pálsdóttir (LBP)Vilborg Pétursdóttir (VP) Oddviti setti fund og leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá: 1. Framkvæmdir og rekstur sveitarfélagsins a) Fjárhagsáætlun 2006 og endurskoðun fjárhagsáætlunar 2005Framkvæmdin rædd og skrifstofu falið að vinna málið

125 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Golfhótelinu Hamri 12.10. 2005 kl. 17,oo.     Mætt voru: Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Íþrótta- og æskulýðsfulltr. Indriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   1. Fjárhagsáætlun 2006 – Starfsáætlun. Unnið að Starfsáætlun fyrir árið 2006. Umræður þar sem allir tóku til máls. M.a. farið yfir opnunartíma, stöðugildi, þjónustu, tekjumöguleika og verðlagningu í íþróttamiðstöðinni. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa falið

511 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 6. október 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Viljayfirlýsing Framlögð viljayfirlýsing um samstarf við mótun og þróun þekkingarsamfélags í Borgarfirði sem undirritað var 30. september 2005 af Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit, Viðskiptaháskólanum á Bifröst, Landbúnaðarháskóla Íslands og Orkuveitu Reykjavíkur.