510 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 29. september 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samningur við Vegagerðina Framlagður samningur við Vegagerðina um veghald þjóðvega í Borgarnesi. Samningurinn var samþykktur.   2. Umsókn um styrk Framlagt bréf dagsett 22.09. 2005 frá Sigrúnu Elíasdóttur og Ívari

82 – Skólanefnd Varmalandi

admin

Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn í Varmalandsskóla, 29. september 2005 kl. 21.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Vilhjálmur Diðriksson, Árni Bragason, Brynjólfur Guðmundsson, Hrefna B. Jóndóttir, Flemming Jessen, Þorvaldur Hermannsson og Birna G. Konráðsdóttir.   Skólamál Flemming gefin heimild til að setja af stað fyrirhugað námskeið fyrir skólabílstjóra.   Fram kom að það vantar lýsingu við rútuplan og leiðina upp að skóla. Þarf að huga að því áður

124 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11, 29. sept. 2005 kl. 17.00   Mætt voru:   Aðalfulltrúar: Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Sigmar H. Gunnarsson Íþrótta- og æskulýðfulltrúi Indriði Jósafatsson     Sóley setti fund.   1. Skýrsla um starf vinnuskólans sumarið 2005. Sigurþór Kristjánsson lagði fram drög að skýrslu yfir störf skólans í sumar. Hann fór síðan yfir skýrsluna í máli

14 – Fræðslunefnd

admin

14. fundur fræðslunefndar Borgarfjarðarsveitarhaldinn á Kleppjárnsreykjum 29. sept. 2005.   Mættir voru Arnar Hólmarsson, Karvel Karvelsson, Guðlaugur Óskarsson, Guðrún Ólafsdóttir, Anna Gunnlaug Jónsdóttir, Jón Gíslason, Snorri Sigurðsson, Finnbogi Gunnlaugsson, Helena Guttormsdóttir og Dagný Sigurðardóttir.   Skilvirkni í skólastarfi – erindi Helenu Guttormsdóttur.Gerði fyrst að umtalsefni að breyttir tímar kölluðu á breytta skóla. Almennt í þjóðfélaginu eru uppi kröfur um aukið upplýsingastreymi aukið gæðaeftirlit en skólarnir vilja sitja nokkuð eftir. Leggja

107 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

107. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 27. september 2005 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Þórður Þorsteinsson, Þórhallur Bjarnason, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf   Dagskrá:   Ýmis mál 1. Bifröst skóli 134783, Vínveitingaleyfi (00.0340-11) Mál nr. BN050161 Félagsmálastjóri Hjördís Hjartard., Borgarbraut 11, 310 Borgarnes   Erindi frá félagsmálastjóra þar sem óskað er umsagnar um

81 – Skólanefnd Varmalandi

admin

81. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 22. sept. 2005 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 20.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhálmur Diðriksson, Hrefna B. Jónsdóttir, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Þorvaldur Hermannsson, Birna G. Konráðsdóttir.   Dagskrá: Helga setti fund.   1. Skólastarf Flemming sagði frá skólastarfi: 8, 9, og 10, bekkur fóru í gönguferð yfir Grjótháls, gist var í Þverárrétt. Danskir nemendur frá smábæ rétt hjá Árhús

509 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 22. september 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Áheyrnarfulltrúi: Sóley Sigurþórsdóttir Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Bréf frá Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi Framlögð bréf frá Fjölbrautaskóla Vesturlands, dagsett 14.09. 2005, þar sem greint er frá gangi mála varðandi byggingu kennslumiðstöðvar skólans og hver framlög sveitarfélaga

508 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 15. september 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson Bæjarritari: Eiríkur Ólafsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga Framlagt bréf Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dagsett 31.08. 2005, þar sem tilkynnt er um heildarúthlutun framlags vegna jöfnunar á tekjutapi sveitarfélaga vegna lækkunar tekna af fasteignaskatti.   2. Breyting á

6 – Afréttarnefnd Norðurárdals

admin

Fundur var haldinn í afréttarnefnd Norðurárdals, Ystutungu Stafholtstungna og Norðurárdals vestan Norðurár. Var fundurinn haldinn að Hvammi Norðurárdal 8. september 2005 kl. 21:00. Mætt voru á fundinn aðalfulltrúarnir: Sverrir Guðmundsson, Brynjar H. Sæmundsson og Þórhildur Þorsteinsdóttir.   Efni fundarins var að leggja á til fjallskila. Til fjallskila koma 1119 kindur vestan Norðurár og 24 kindur úr Ystutungu Stafholtstungna. Álagning er reiknuð 255 kr. á kind og 3% gjald á fasteignamat

158 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 8. september kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Þorvaldur T. Jónsson Jenný Lind Egilsdóttir Finnbogi Leifsson varafulltrúi: Kristján Rafn Sigurðsson bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 18.08. ( 157 ) Fundargerðin sem er í