Viðgerðum loksins lokið

adminFréttir

Frá íþróttamiðstöðinni. Endurbótum á eimbaði og heitum potti sem hafa staðið yfir í sumar er nú loksins lokið þegar nýjir pastbekkir voru setti í eimbaðið í vikunni. Mikill munur er að sjá þessar endurbætur enda þola flísar betur það álag sem er þegar gestir okkar eru svo margir sem raun ber vitni mun betur en hefðbundin málning eins og verið hefur notuð. Stefnd er að því að á næstunni verði

Lokað fyrir hádegi á morgun þriðjudag

adminFréttir

Vegna framkvæmda Orkuveitunnar við Þorsteinsgötu þarf að loka fyrir heitt vatn til íþróttamiðstöðvarinnar á morgun þriðjudag fyrir hádegi. Því verður ekki opið hjá okkur fyrir hádegi en við opnum um leið og viðgerð er lokið eða um kl. 12.oo Þetta tilkynnist hér með. ij.

Laus störf á leikskólanum Klettaborg

adminFréttir

Leikskólakennara vantar í afleysingar við leikskólann Klettaborg í Borgarnesi. Um er að ræða 50% starf vegna afleysinga til áramóta, og hugsanlega lengur. Starfið er laust nú þegar. Leikskólinn Klettaborg er fjögurra deilda leikskóli fyrir 2ja til 6 ára börn. Megináhersla er lögð á samskipti og skapandi starf. Vakin er athygli á því að ef ekki fást leikskólakennarar kemur til greina að ráða annað háskólmenntað fólk eða leiðbeinendur. Nánari upplýsingar gefur

Sauðavefur og sauðalag

adminFréttir

Eins og fram hefur komið í Skessuhorni verður hin bráðum árlega Sauðamessa haldin í Borgarnesi þann 8. október n.k. Aðstandendur Sauðamessu hafa nú opnað sérstakan Sauðavef á netinu á slóðinni: www.sauda.vefurinn.is. Á vefnum sem hannaður er af Ástríði Einarsdóttur er að finna ýmisskonar fróðleik um sauðkindur lífs sem liðnar og þar eru einnig fréttir af undirbúningi Sauðamessu 2005. Þá styttist í að einkennislag Sauðamessu verði kynnt en það er nokkurskonar

Skólamót í frjálsum og sundi

adminFréttir

Í dag hittust um 600 nemendur af miðvesturlandi á íþróttamiðstöðvarsvæðinu í Borgarnesi og kepptu í frjálsum og sundi. Þrátt fyrir smá kulda var kátt yfir mannskapnum og gleði skein úr hverju andliti enda var þarna aðalmálið að vera með, hreyfa sig og taka þátt í góðum leik. Árangur mótsins má finna inn á heimasíðu www.grunnborg.is á næstu dögum.

Íslandsmótið í Kubbi

adminFréttir

                                                Íslandsmótið í Kubbi fornum víkingaleik sem mörg börn og unglingar þekkja úr íþróttakennslu var haldið í Skallagrímsgarði um síðustu helgi. Þurftu hópar að skrá sig á netinu og var aðal forsprakkinn að að þessu móti Hólmfríður Sveinsdóttir sem að sjálfsögðu mætti með fríðu föruneyti til keppni