123 – Tómstundanefnd

admin

Fundur var haldinn í Tómstundanefnd Borgarbyggðar á Bæjarskrifstofunni Borgarbraut 11, 31. ágúst. 2005 kl. 17.00   Mætt voru: Aðalfulltrúar:Sóley Sigurþórsdóttir, formaður Þórhildur Þorsteinsdóttir Ari Björnsson Jóhanna Erla Jónsdóttir Íþrótta- og æskulýðfulltrúiIndriði Jósafatsson   Sóley setti fund.   1.Staða mála í íþróttamiðstöð að loknu sumri – vetrardagskrá Indriði fór yfir málefni íþróttamiðstöðvarinnar. Lítils háttar aukning í aðsókn er á milli ára (jan – júní) í sund og þrek, samtals 56.023 gestakomur.

28 – Afréttarnefnd Hraunhrepps

admin

Miðvikudaginn 31. ágúst 2005 var haldinn fundur í afréttarnefnd Hraunhrepps að Hítardal og hófst kl. 16:30. Mættir voru: aðalfulltrúar: Finnbogi Leifsson Guðjón Gíslason Sigurður Jóhannesson   Formaður setti fund og stjórnaði honum. Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundargerð Fjallskilanefndar Mýrasýslu Formaður lagði fram fundargerð frá fundi Fjallskilanefndar Mýrasýslu sem haldinn var þann 23. ágúst s.l.   2. Niðurjöfnun fjallskila. Jafnað var niður fjallskilum á fjáreigendur sem eru 16, í

20 – Afréttarnefnd Þverárréttarupprekstrar

admin

Fundur afréttarnefndar Borgarbyggðar í Þverárréttarupprekstri var haldinn í Bakkakoti 31. ágúst 2005 og hófst hann kl. 13:30.   Mættir voru: aðalfulltrúar: Kristján Axelsson Þórir Finnsson Egill Kristinsson   Kristján stjórnaði fundi. Þórir ritaði fundargerð.   Dagskrá: 1. Fundur Fjallskilanefndar Mýrasýslu. Fundargerð frá fundi í Fjallskilanefnd Mýrasýslu sem haldinn var að Borgarbraut 11, 23. ágúst sl. lögð fram og kynnt í stórum dráttum.   2. Niðurjöfnun fjallskila. Fjallskilum er jafnað niður

105 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

105. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 30. ágúst 2005 kl. 08:00. Mætt voru: Magnús Guðjónsson, Ásgeir Rafnsson, Þórður Þorsteinsson, Ingvi Árnason, Sigurður Páll Harðarson bæjarv., Bjarni Kr Þorsteinsson slökkvil og Baldur S. Tómasson byggingarf Dagskrá:   Skipulagsmál   1. Ölvaldsstaðir 1 Linda 201766, Deiliskipulagsbreyting (00.0780-04) Mál nr. BN050135 280855-7669 Stefán Þorsteinsson, Kveldúlfsgötu 18, 310 Borgarnes   Landeigandi leggur fram breytt deiliskipulag fyrir landið

25 – Afréttarnefnd Álftaneshrepps

admin

Fundur í afréttarnefnd Álftaneshrepps 29. ágúst 2005, að Leirulæk kl.20.30   Mættir voru: Guðrún Sigurðardóttir Svanur Pálsson Ásgerður Pálsdóttir     Formaður setti fundinn.   Guðrún las upp fundargerð fjallskilanefndar Mýrasýslu sem haldinn var 23. ágúst sl.   Aðalmál fundarins, álagning fjallskila . Lagt var á 2276 og er það fjölgun um 239 kindur frá í fyrra. Matráðskona verður í fyrstu leit. Fæðiskostnaður er áætlaður 3.000 kr. á mann og

80 – Skólanefnd Varmalandi

admin

80. Fundur í Skóla- og rekstrarnefnd Varmalandsskóla, haldinn 25. ágúst 2005 í Félagsheimilinu Þinghamri kl. 16.00.   Mætt voru: Helga Halldórsdóttir, Brynjólfur Guðmundsson, Vilhálmur Diðriksson, Hrefna B. Jónsdóttir, Árni B. Bragason, Flemming Jessen, Kristín Siemsen, Þorvaldur Hermannsson, Birna G. Konráðsdóttir.   Dagskrá: Helga setti fund.   1. Skólastarf. Flemming sagði frá skólastarfi: Kennari sem ætlaði að koma og átti að taka að sér kennslu í fyrsta bekk kom ekki, málið

506 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11.   Mætt voru: Aðalfulltrúar: FinnbogiRögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Varafulltrúi Finnbogi Leifsson   Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Fundur með stjórn Rarik Framlagt minnisblað og gögn frá fundi með stjórn Rarik sem fram fór 16. ágúst s.l. í Borgarnesi.   2. Samningur um niðurfellingu skólakostnaðar Framlögð drög að samkomulagi við sveitarfélögin

157 – Bæjarstjórn

admin

Ár 2005, fimmtudaginn 18. ágúst kom bæjarstjórn Borgarbyggðar saman til fundar kl. 16,oo að Borgarbraut 11. Fundinn sátu: aðalfulltrúar: Helga Halldórsdóttir Ásbjörn Sigurgeirsson Björn Bjarki Þorsteinsson FinnbogiRögnvaldsson Ásþór Ragnarsson Finnbogi Leifsson Kolfinna Jóhannesdóttir varafulltrúar: Kristján Rafn Sigurðsson Edda Björk Hauksdóttir bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Fundargerð ritaði Eiríkur Ólafsson. Forseti setti fund og var eftirfarandi tekið fyrir.   1. Fundargerð bæjarstjórnar 09.06. ( 156 ) Fundargerðin sem er í 8

27 – Menningarmálanefnd

admin

Fundur var haldinn í menningarmálanefnd Borgarbyggðar miðvikudaginn 17. ágúst 2005 að Borgarbraut 11 og hófst klukkan 17.   Mættir voru Aðalmenn: Jónína E Arnardóttir Ásþór Ragnarsson Ragnheiður Einarsdóttir Eggert Sólberg Jónsson Varamaður: Ólöf Guðmundsdóttir Forst.maður fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Verkefni vetrarins Rætt um þau verkefni sem nefndin hyggst vinna að á komandi vetri. Samþykkt að halda umræðunni áfram eftir íbúafund um menningarmál

39 – Fræðslunefnd

admin

Fundur var haldinn í fræðslunefnd Borgarbyggðar á bæjarskrifstofunni í Borgarnesi mánudaginn 15. ágúst 2005 og hófst kl. 17:00. Mættir voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Guðrún Elfa Hauksdóttir Finnbogi Leifsson Sigríður Helga Skúladóttir Forstöðum. fræðslu- og menningarsviðs: Ásthildur Magnúsdóttir     Eftirfarandi var tekið fyrir: LEIKSKÓLAMÁL Á fundinn mættu Ingunn Alexandersdóttir og Kristín Anna Stefánsdóttir frá Klettaborg og Guðbjörg Sigurðardóttir fulltrúi foreldra.   1. Fyrirhugaðar framkvæmdir við leikskóla Formaður greindi frá umræðum