104 – Umhverfis- og skipulagsnefnd

admin

104. fundur Umhverfis- og skipulagsnefndar Borgarbyggðar var haldinn í fundarsalnum Borgarbraut 11 þriðjudaginn 26. júlí 2005 kl. 08:00. Mætt voru: Sigurður Páll Harðarson bæjarverkfræðingur, Þórður Þorsteinsson, Ásgeir Rafnsson, Tryggvi Gunnarsson, Magnús Guðjónsson, Kristján Rafn Sigurðsson og Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Dagskrá:     Byggingarl.umsókn 1. Mýrarvegur 14, Frístundahús (62.7101-40) Mál nr. BN050133 210155-2449 Einar Pálsson, Túngötu 26, 820 Eyrarbakki   Sótt er um leyfi til að setja niður frístundahús við

503 – Bæjarráð

admin

Fimmtudaginn 21. júlí 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8:00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Framkvæmdaleyfi Framlögð beiðni Vegagerðarinnar um framkvæmdaleyfi vegna vegagerðar á Hringvegi 1 frá Grafarkoti að Hrauná. Bæjarráð samþykkti erindið.   2. Samningur um afréttargirðingu Framlagður samningur Afréttarnefndar Þverárréttarupprekstrar við Baldur Á Björnsson um að girða

502 – Bæjarráð

admin

  Fimmtudaginn 7. júlí 2005 kom bæjarráð Borgarbyggðar saman til fundar kl. 8.00 að Borgarbraut 11. Mætt voru: Aðalfulltrúar: Finnbogi Rögnvaldsson Helga Halldórsdóttir Þorvaldur T. Jónsson Bæjarstjóri: Páll S. Brynjarsson   Eftirfarandi var tekið fyrir:   1. Samþykkt um stjórn og fundarsköp Framlögð staðfesting félagsmálaráðuneytis, dagsett 21.06 2005, um breytingu á samþykkt um stjórn og fundarsköp Borgarbyggðar.   2. Orkuveita Reykjavíkur Framlögð fundargerð frá aðalfundi Orkuveitu Reykjavíkur sem fram fór

117 – Hreppsnefnd

admin

Hreppsnefnd Borgarfjarðarsveitar 117. fundurvar haldinn í Kleppjárnsreykjaskólamiðvikudaginn 6. júlí 2005 kl. 20:00 Fundinn sátu:Sveinbjörn Eyjólfsson (SE)Bergur Þorgeirsson (BÞ)Dagný Sigurðardóttir (DS)Þórvör Embla Guðmundsdóttir (ÞEG)Linda Björk Pálsdóttir (LBP) Oddviti setti fund og bauð gesti fundarins, þá Snorra Sigurðsson formann fræðslunefndar og Guðlaug Óskarsson skólastjóra, velkomna til fundarins en þeir sitja fundinn undir 1. dagskrárlið, skólamál. Oddviti leitaði afbrigða frá auglýstri dagskrá og lagði fram nokkur ný mál. Eftirfarandi mál voru á dagskrá:

12 – Fræðslunefnd

admin

12. fundur fræðslunefndar Borgarfjarðarsveitarhaldin á Kleppjárnsreykjum 3. júlí 2005. Snorri Sigurðsson setti fundinn og bauð velkominn nýjan fulltrúa kennara, Finnboga Gunnlaugsson.   Fyrir var tekið: Ráðningamál grunnskólans – Guðlaugur Óskarsson.Guðlaugur greindi frá því að Ingibjörg Adda Konráðsdóttir hefði verið ráðin til kennslu á Hvítárbakka. Þá hafa Ragna S. Óskarsdóttir og Steinunn Fjóla Benediktsdóttir sagt upp auk þess sem einhverjir kennarar óska eftir því að minnka við sig kennslu. Eva Karen