Húsaverndunarsjóður Borgarbyggðar

adminFréttir

Stjórn Húsaverndunarsjóðs Borgarbyggðar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum fyrir árið 2005. Hlutverk sjóðsins er að veita styrk til endurgerða eða viðgerða á húsnæði eða öðrum mannvirkjum í Borgarbyggð sem sérstakt varðveislugildi hafa af listrænum eða menningasögulegum ástæðum, enda séu framkvæmdir í samræmi við upprunalegan byggingarstíl húss eða mannvirkis og í samræmi við sjónarmið minjavörslu. Umsóknum um styrki úr sjóðnum skulu fylgja greinargóðar verklýsingar og teikningar af

Gríðarlega mikil aðsókn að sundlauginni

adminFréttir

Allt stefnir nú í metaðsókn í sumar í sundlauginni Borgarnesi og hafa gestakomur flestar helgar í sumar verið hátt í tvö þúsund talsins.                                         Endurbótum á eimbaði og heitum potti er loksins lokið og slær nýtt kraftmikið heilsunudd í potti tvö alveg í geng. Framkvæmdir töfðust um mánuð m.a. vegna þess

Landnámssetur opnar heimasíðu

adminFréttir

Landnámsetur Íslands hefur opnað glæsilega heimsíðu á slóðinni http://www.landnam.is . Þar kemur m.a. fram að stefnt er að því að opna Landnámssetrið 13. maí 2006, en setrinu er ætlað að segja söguna af því hvernig þjóð varð til á Íslandi og högum fyrstu íbúanna. Landnámssetrið verður til húsa í gamla Pakkhúsinu að Brákarbraut 15 í Borgarnesi. Til að byrja með mun starfssemi Landnámsseturs í meginatriðum byggjast á tveimur sýningum; Landnámssýningu

Sól og sumar í Borgarfirði

adminFréttir

  Nú er gott veður í Borgarfirði og veðurspáin góð fyrir helgina. Reikna má með að fjöldi fólks leggi leið sína um héraðið og hvetjum við alla til að fara varlega í umferðinni.   Við bjóðum alla velkomna og minnum á þá fjölbreyttu þjónustu og afþreyingu sem er að finna í Borgarfirði.